TS. Móðurborð,Örgjörfi,Minni og skjákort

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
jomminn
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 27. Júl 2011 16:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TS. Móðurborð,Örgjörfi,Minni og skjákort

Pósturaf jomminn » Þri 01. Nóv 2011 10:51

Ég er með smá íhluti sem mig langar að selja því mig langar í uppfærslu :)

Móðurborð
Intel P965-Neo
http://www.msi.com/product/mb/P965-Neo.html
Örgjörfi
Intel Core 2 Duo E6420
http://ark.intel.com/products/29755/Int ... MHz-FSB%29
Minni
4gb Corsair minni
http://www.provantage.com/corsair-vs2gb ... SMC057.htm
Skjákort
GeForce 8600GT 256mb

Væri alveg til í að losna við þetta í heilum pakka en það er ekkert heilagt

Verð Er bara ekki klár á þessu ...Spurning hvort verðlöggur geti hjálpað mér smá með það :) annars er ég opinn fyrir að hlusta á öll tilboð en er ekki með góða mynd á hvað svona er að fara á

...fyrsta salan mín ...endilega látið mig vita ef eitthvað vantar uppá hjá mér


AM3+ Bulldozer X8 FX-8120 | Corsair H80 vökvakæling | Gigabyte AM3 GA-970A-UD3 | Mushkin 8GB DDR3 1333MHz Silverline | Gigabyte HD557OC-1GI | Inter-Tech Energon EPS-750W CM | CoolerMaster HAF X


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: TS. Móðurborð,Örgjörfi,Minni og skjákort

Pósturaf Varasalvi » Þri 01. Nóv 2011 22:19

Er skjákortið PCI eða PCI-Express?




Höfundur
jomminn
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mið 27. Júl 2011 16:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS. Móðurborð,Örgjörfi,Minni og skjákort

Pósturaf jomminn » Mið 02. Nóv 2011 09:51

Varasalvi skrifaði:Er skjákortið PCI eða PCI-Express?

kortið er PCI-Express


AM3+ Bulldozer X8 FX-8120 | Corsair H80 vökvakæling | Gigabyte AM3 GA-970A-UD3 | Mushkin 8GB DDR3 1333MHz Silverline | Gigabyte HD557OC-1GI | Inter-Tech Energon EPS-750W CM | CoolerMaster HAF X


moppuskaft
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 11:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: TS. Móðurborð,Örgjörfi,Minni og skjákort

Pósturaf moppuskaft » Mið 02. Nóv 2011 11:02

þú átt pm