Til Sölu Rackmount Server
Server: Dell PowerEdge 2950
CPU: Dual Quad Core Intel Xeon E5310 @ 1.6GHz (mögulega Dual QC 2.33Ghz) á eftir að prófa að setja þá í.
RAM: 8x 2GB ECC RAM = 16GB Fully Buffered Dimms (FBD)
Storage: 6x 1TB Samsung SATAII
Raid Controller: Dell Perc 5/i
Power Supply: Dual Power Supply
NIC: Dual Netkort á móðurborði og einn tvöfalt PCI-express
Diskar, PowerSupply og viftur eru hot-swap, það eru engar villur á servernum og hann virkar fullkomlega.
http://www.dell.com/us/dfb/p/poweredge-2950/pd
Þessi server er búinn að keyra hjá mér í rúmt ár og er ég búinn að keyra nokkra servera á honum með VMware.
Ég er búinn að prófa að keyra nokkra stream-ing servera á honum og aldrei lennt í vandræðum.
Þetta er hardcore server og hann er hávær en alveg rock solid.
Lækkað verð 70.000 kall. Ef ykkur líkar það ekki getið þíð boðið eitthvað í hann í PM.
-Valgeir
[TS] Dell PowerEdge 2950
-
valgeirthor
Höfundur - Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
-
valgeirthor
Höfundur - Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Dell PowerEdge 2950
Bump og lækkað verð
Fyrir 70.000 kall er hægt að fá 6x 1TB diska og server með 16GB minni og Dual Quad Core
Fyrir 70.000 kall er hægt að fá 6x 1TB diska og server með 16GB minni og Dual Quad Core