TS Shuttle XPC Prime [SELD]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

TS Shuttle XPC Prime [SELD]

Pósturaf valgeirthor » Sun 30. Okt 2011 23:33

Til sölu fín Shuttle vél með Core2Quad Q6600 og 4Gb minni Nvidia 8800GT 512mb og 500GB disk

CPU: Intel Core2Quad Q6600
RAM: 4x 1GB 800mhz DDR2 Super Talent
Skjákort: Nvidia 8800GT 512MB með HDMI og DVI
Diskur: 500GB Samsung HD501LJ
DVD: Optiact DVD RW
PowerSupply: 400W

http://www.shuttle.eu/products/disconti ... sword_list

Sendið mér tilboð í PM lægsta boð er 30.000.-

Lyklaborð og mýs getur fylgt.

Hæðsta boð stendur í 35.000 kr

-Valgeir
Viðhengi
shuttle front.JPG
shuttle front.JPG (78.54 KiB) Skoðað 1902 sinnum
Shuttle bak.JPG
Shuttle bak.JPG (87.6 KiB) Skoðað 1902 sinnum
Shuttle á hlið.JPG
Shuttle á hlið.JPG (85.42 KiB) Skoðað 1903 sinnum
photo.JPG
photo.JPG (77.28 KiB) Skoðað 1903 sinnum
Síðast breytt af valgeirthor á Þri 01. Nóv 2011 00:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf kazzi » Sun 30. Okt 2011 23:38

Næs.En er hún hávaðasöm ?




Höfundur
valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf valgeirthor » Sun 30. Okt 2011 23:43

Nei hún er ekki hávaðasöm en myndi ekki nenna að sofa við hliðina á henni.



Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf sveik » Mán 31. Okt 2011 00:31

Skal taka hana á 30þús




Höfundur
valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf valgeirthor » Mán 31. Okt 2011 07:36

Það er komið tilboð upp á 30.000.




Höfundur
valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf valgeirthor » Mán 31. Okt 2011 08:57

Komin upp í 35.000.-

Ég ætla að enda þetta boð kl 21:00 í kvöld.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf zedro » Mán 31. Okt 2011 09:23

14. gr.

Eitt "bump" á 12. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en tvisvar sinnum á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf MuGGz » Mán 31. Okt 2011 09:39

Zedro skrifaði:14. gr.

Eitt "bump" á 12. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en tvisvar sinnum á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.


Maðurinn er að láta vita hvaða tilboð eru komin í vélina svo fólk viti hvað það eigi að bjóða mikið ...




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf hsm » Mán 31. Okt 2011 09:42

MuGGz skrifaði:
Zedro skrifaði:14. gr.

Eitt "bump" á 12. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en tvisvar sinnum á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.


Maðurinn er að láta vita hvaða tilboð eru komin í vélina svo fólk viti hvað það eigi að bjóða mikið ...

Hann getur breitt upphafspóstinum og haft þetta þar. Þetta er ekki flókið.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf Daz » Mán 31. Okt 2011 09:47

Þá myndu þeir sem hafa áhuga/eru búnir að bjóða ekki endilega átta sig á því að verðið er að hækka. Þetta eru nýjar/breyttar upplýsingar, það verðskuldar alveg bömp.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf zedro » Mán 31. Okt 2011 09:51

Daz skrifaði:Þá myndu þeir sem hafa áhuga/eru búnir að bjóða ekki endilega átta sig á því að verðið er að hækka. Þetta eru nýjar/breyttar upplýsingar, það verðskuldar alveg bömp.

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.

Fólk sem hefur áhuga á vörunni mun vera að fylgjast með.

/debate


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf Daz » Mán 31. Okt 2011 12:28

Zedro skrifaði:
Daz skrifaði:Þá myndu þeir sem hafa áhuga/eru búnir að bjóða ekki endilega átta sig á því að verðið er að hækka. Þetta eru nýjar/breyttar upplýsingar, það verðskuldar alveg bömp.

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.

Fólk sem hefur áhuga á vörunni mun vera að fylgjast með.

/debate

Ég hef áhuga á vörunni, ég er að leita mér að media player lausn. Ég hefði EKKI vitað að verðið hefði hækkað ef ekki hefði til komið þessi póstur, því ég skoða ekki söluþræði nema einmitt þeir séu breyttir síðan ég sá þá síðast.

Pósturinn minn VAR þarfur, því ég taldi ykkur hafa OP fyrir rangri sök, ég hafði eitthvað að segja og hafði fullan rétt á því að tjá mig. Ef það væri ekki brot á reglu 16. þá myndi ég benda þér á að þínir póstar eru báðir brot á reglu 16. :thumbsd



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime

Pósturaf zedro » Þri 01. Nóv 2011 00:32

Daz skrifaði:
Zedro skrifaði:
Daz skrifaði:Þá myndu þeir sem hafa áhuga/eru búnir að bjóða ekki endilega átta sig á því að verðið er að hækka. Þetta eru nýjar/breyttar upplýsingar, það verðskuldar alveg bömp.

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð
á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.

Fólk sem hefur áhuga á vörunni mun vera að fylgjast með.

/debate

Ég hef áhuga á vörunni, ég er að leita mér að media player lausn. Ég hefði EKKI vitað að verðið hefði hækkað ef ekki hefði til komið þessi póstur, því ég skoða ekki söluþræði nema einmitt þeir séu breyttir síðan ég sá þá síðast.

Pósturinn minn VAR þarfur, því ég taldi ykkur hafa OP fyrir rangri sök, ég hafði eitthvað að segja og hafði fullan rétt á því að tjá mig. Ef það væri ekki brot á reglu 16. þá myndi ég benda þér á að þínir póstar eru báðir brot á reglu 16. :thumbsd


Ó gvuð :wtf þú ættir að lesa nokkrum sinnum yfir þráðinn, þú ert aðeins að misskilja.

Þessi tilvitnun í gr.4 er til að sýna textan í rauðu. Þitt innlegg var ekki óþarfi.

Varðandi 16.gr.

16. gr.

Notendur skulu ekki pósta innleggjum til þess að benda öðrum notendum á reglurnar heldur skal nota tilkynninga-takkann. Brot á þessari reglu jafngildir aðvörun!


Þú ert notandi ég er stjórnandi ég á og ég má vitna í reglurnar þegar þess þarf.

12. gr

Reglum þessum ber að fylgja nema stjórnandi segi annað
Ef stjórnandi segir eitthvað á að fara eftir því óháð þessum reglunum.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TS Shuttle XPC Prime [SELD]

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Nóv 2011 08:43

Þetta er rétt hjá Zedro, hann hefði getað uppfært tilboðstöluna í síðasta innlegginu sínu eða upphafsinnlegginu.
Að bæta svona endalaust í er ekkert annað en bump. Það þarf ekki að standa orðið BUMP til að vera bump.
Og, það er ekki bara "offtopic" að rífast við zedro um þetta mál heldur líka klárlega óþarfa póstur þar sem hann var í fullum rétti með að minna notandann á að fara eftir reglunum.


Þræði er læst þar sem uppboði lauk í gærkvöldi kl. 21.00