Til sölu mánaðargömul Asus K53E fartölva lítið sem ekkert notuð. Hún er mjög vel með farin, frábær í skólann.
Verðhugmynd: 65 þús.
Sími: 6628677
Email: KalliVR@gmail.com
Örgjörvi: 2.0GHz Intel Pentium B940 Dual core byggt á Sandy Bridge með 2MB flýtiminni
Minni: 4GB (1x4096) DDR3 1333MHz 204pin - stækkanlegt í 8GB
Harðdiskur: 320GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Skrifari: DVD±RW skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár: 15.6" WideScreen WXGA LED skjár 16:9 með 1366x768
Skjákort: Intel HD Graphics 3000 sem samnýtir allt að 1720MB af minni vélarinnar
Hátalarar: Innbyggðir öflugir Altec Lansing hátalarar
Lyklaborð: 102 hnappa lyklaborð í fullri stærð ásamt talnaborði
Mús: Mjög vönduð snertinæm músarstýring með skruni
Netkort: Gigabit 10/100/1000 netkort
Þráðlaust: Innbyggt þráðlaust 802.11bgn netkort og Bluetooth 3.0
Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64-BIT
Tengi: 3x USB 2.0, HDMI, VGA, kortalesari og hljóð inn/út
Mál: Þyngd 2,6Kg - 378 x 253 x 28-35 mm (W x D x H)
Myndavél: Innbyggð 0.3MP myndavél í skjá
Rafhlaða: Li-ion rafhlaða, ending allt að 4 tímar