Er á leiðinni til Asíu í lengri tíma þannig að ég ætla að pikka upp nýja tölvu þannig að ég ætla að selja mínu ástkæru sem hefur þjónað mér svo vel síðasta árið.
Vélin er frá Asus, keypt fyrir ári, og inniheldur:
Intel® Core™ i3-350M Processor 2.26 GHz
4GB DDR3 Memory
15.6" HD (1366x768)
NVIDIA® GeForce® 310M, 1GB DDR3 VRAM (auk Intel HD4500 switchable með optimus)
500GB,5400rpm
Og þetta hefðbundna eins og kortalesari, usb, hdmi , vga, webcam, wifi og allur sá jazz.
Ég veit ekkert hvað verðgildið á þessu er en endilega smellið á mig tilboðum!
krummo@gmail.com
