I7 980x - Til sölu eða skipti - SELDUR

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

I7 980x - Til sölu eða skipti - SELDUR

Pósturaf BugsyB » Mán 06. Sep 2010 20:34

Sælir ég er með glænyjan I7 980x sem hefur aldrei verið notaður - ég lét kaupa hann fyrir mig í USA á 1100$ og ætlaði svo að púsla þessu saman hægt og rólega en núna er ég skít blankur og hef hugsað mér að halda í gömlu tölvudruslan en kannski uppfæra hana aðeins þannig að ég er tilbúinn að skipta á quad core (755) 2,8+ ghz og 50.000kr fyrir örgjafan eða selja hann beint á 100.000k sem eru kosta kaup þar sem hann kostar mun meira eða um 170.000 hérna heima.

Allavegan ef þetta er e-h sem þú hefur áhuga á þá endiega sendu mér mail á kjarri79@gmail.com

Um i7 980X má sjá hér http://ark.intel.com/Product.aspx?id=47932

p.s. ég er tilbúinn að ræða önnur skipti á tölvum - endilega bara koma með tilboð og við ræðum málin

Mynd Mynd
Síðast breytt af BugsyB á Þri 07. Sep 2010 20:10, breytt samtals 2 sinnum.


Símvirki.

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf Plushy » Mán 06. Sep 2010 21:20

Mynd

Hypnotoad segir þér að gefa mér þennan örgjörva... ókeypis

.. annars, monster hlutur hér á ferð, gangi þér vel með söluna :)



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf beatmaster » Mán 06. Sep 2010 21:55

Gefa beatmaster frekar.....



Mynd




Annars bara frítt bömp fyrir þig Kjarri :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf g0tlife » Mán 06. Sep 2010 22:40

bíð 100 þúsund


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf Sydney » Þri 07. Sep 2010 00:11

shiiit, ef ég væri ekki skítblankur myndi ég láta þig fá Q9550 örrann minn og borga á milli :(.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf MatroX » Þri 07. Sep 2010 00:34

Vá ég væri ekkert á móti þessu en ég var að kaupa mina vél og ég vill ekki vera eyða meira í hana:D

Þá vantar þér samt móðurborð hehe:D
Sydney skrifaði:shiiit, ef ég væri ekki skítblankur myndi ég láta þig fá Q9550 örrann minn og borga á milli :(.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf g0tlife » Þri 07. Sep 2010 02:02

bíð þér 100 þús cash eða i7 920 Yorkfield 2.66Ghz + money en þá þarftu að koma með upphæð


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf Sydney » Þri 07. Sep 2010 13:23

Davian skrifaði:Vá ég væri ekkert á móti þessu en ég var að kaupa mina vél og ég vill ekki vera eyða meira í hana:D

Þá vantar þér samt móðurborð hehe:D
Sydney skrifaði:shiiit, ef ég væri ekki skítblankur myndi ég láta þig fá Q9550 örrann minn og borga á milli :(.

X58 borð og 6GB DDR3 er nú ekki nema 100 kall.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1882
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf emmi » Þri 07. Sep 2010 13:43

Er þetta OEM, Retail eða Engineer Sample?



Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf BugsyB » Þri 07. Sep 2010 14:16

Þetta er i7 980x Extreme editon með rosalegri intel viftu ef e-h býður 110k þá fær hann örgjafan eða Intel Core2 Quad Q9650 + 60k


Símvirki.

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf Sydney » Þri 07. Sep 2010 14:32

BugsyB skrifaði:Þetta er i7 980x Extreme editon með rosalegri intel viftu ef e-h býður 110k þá fær hann örgjafan eða Intel Core2 Quad Q9650 + 60k

Já, en hvort er þetta Retail (með stock viftu meðfylgjandi), OEM (stakur örgjörvi) eða engineering sample ("pre-release" örgjörvi)


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf BugsyB » Þri 07. Sep 2010 14:52

Þetta er retail með viftu

Mynd
Mynd


Símvirki.


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti

Pósturaf Leviathan » Þri 07. Sep 2010 16:02

Væntanlega retail fyrst hann tekur fram að það er "rosalega öflug Intel vifta" með.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti - SELDUR

Pósturaf BugsyB » Þri 07. Sep 2010 20:10

CPU er farinn. Takk fyrir góða og skjóta sölu strákar


Símvirki.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: I7 980x - Til sölu eða skipti - SELDUR

Pósturaf MatroX » Þri 07. Sep 2010 20:26

öfund á nýja eigandann:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |