[Seld] 24" iMac 2,8ghz

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf Tiger » Fös 11. Des 2009 15:20

"Estimated current retail" price was last updated 27. oktober 2009 stendur þarna. Semsagt viku eftir að nýju vélarnar komu og ég held það sé nokkuð ljóst að þær hafa fallið í verði eftir það, þar sem framboð á þeim jókst til muna. En þetta er bara mitt mat og þarf á engan hátt að endurspegla mat þjóðarinnar :)

27" i7 vél verður mín næsta vél hvað sem öðru líður :8)


Mynd


Höfundur
joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf joigudni » Fös 11. Des 2009 15:34

Líklegast er þetta nú uppfært eftir útkomu nýju vélanna með ástæðu, segir sig sjálft í hagkerfi eins stóru og í usa þá breytast verðin á svona hlutum um leið og nýi hluturinn kemur út og jafnvel aðeins áður þar sem að upplýsingar eru oft farnar að birtast áður. Og þeir væru pottþétt búnir að uppfæra þetta aftur ef að verðið væri annað, það er jú 11 desember í dag og þessari síðu er haldið vel up to date.


Jói Guðni

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1043
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf rapport » Lau 12. Des 2009 13:16

Bið ykkur að afsaka off topic...

en mér sýnist sem svo að hver sem er geti átt Makka, en eingöngu slyngir hagfræðingar nái að selja þá.

Þessi söluþráður er farinn að taka tillit til markaðsstærðar í USA, PLC (product lide cycle), og ýmissa annarra þátta.

Ég sæi fyrir mér "redneck" í USA reyna átta sig á þessum þræði einn góðan veðurdag.


lol - þessi post Icesave kynsláð á Íslandi verður uppfull af litlum hagfræðingum.. :^o




Höfundur
joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf joigudni » Lau 12. Des 2009 22:13

@rapport átt örugglega að einhverju leiti við mig en ég er í meistarnámi í viðskiptafræði og í prófunum þessa daganna litast allur talsmáti manns út frá því :)


Jói Guðni

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7157
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1043
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf rapport » Lau 12. Des 2009 23:45

Hlaut að vera...




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf Sphinx » Sun 13. Des 2009 00:11

slétt skipti á tölvuni i undirskrift ?+19" lcd skjá og G5 mús og eh IBM hvitt liklaborð ?


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Höfundur
joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf joigudni » Sun 13. Des 2009 00:51

Takk fyrir boðið en ég er bara að skipta yfir í 27" maccann og því kemur bara bein sala til greina :) Seldu bara vélina þína og kauptu svo þessa ;)


Jói Guðni


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf Sphinx » Sun 13. Des 2009 01:02

joigudni skrifaði:Takk fyrir boðið en ég er bara að skipta yfir í 27" maccann og því kemur bara bein sala til greina :) Seldu bara vélina þína og kauptu svo þessa ;)


:D það væri geðveikt en eg bara nenni ekki að standa i þvi =D gangi þer vel ;) geðveik tölva


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf jagermeister » Sun 13. Des 2009 01:49

hvernig getur það meikað sens að selja tölvu á 190k sem að þú gætir keypt notaða á 50k eða jafnvel minna ef að þetta væri pc? er það útaf stýrikerfinu sem kostar 5499kr í apple búðinni eða bara einfaldlega eplinu?




Höfundur
joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf joigudni » Sun 13. Des 2009 10:06

@aron - takk

@jagermeister - Ég hef ekki kynnt mér heim pc véla lengi og skoðaði bara verð á sambærilegum möccum og viðmiðunarverð þeirra.


Jói Guðni


Höfundur
joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf joigudni » Sun 13. Des 2009 23:59

Vélin er seld.


Jói Guðni


ElbaRado
Ofur-Nörd
Póstar: 202
Skráði sig: Mið 16. Mar 2005 15:28
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Seld] 24" iMac 2,8ghz

Pósturaf ElbaRado » Mán 14. Des 2009 00:12

Á hvað fór hún?:)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] 24" iMac 2,8ghz [breytt verð]

Pósturaf Viktor » Mán 14. Des 2009 00:21

jagermeister skrifaði:hvernig getur það meikað sens að selja tölvu á 190k sem að þú gætir keypt notaða á 50k eða jafnvel minna ef að þetta væri pc? er það útaf stýrikerfinu sem kostar 5499kr í apple búðinni eða bara einfaldlega eplinu?


Veistu iMac er? Færð ekki vél með 24" Apple skjá á 50k, og engum auka snúrum :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Seld] 24" iMac 2,8ghz

Pósturaf joigudni » Mán 14. Des 2009 06:59

ElbaRado skrifaði:Á hvað fór hún?:)


Á upphaflega uppsettu verði eftir að nokkur tilboð höfðu borist...


Jói Guðni

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 711
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [Seld] 24" iMac 2,8ghz

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 14. Des 2009 10:55

Hehe svona fór fyrir sölu terroristunum....stóðuð ykkur greinilega ekki nógu vel af nýja titlinum að dæma...iMacinn seldur ;)


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [Seld] 24" iMac 2,8ghz

Pósturaf Tiger » Mið 16. Des 2009 17:02

grimworld skrifaði:Hehe svona fór fyrir sölu terroristunum....stóðuð ykkur greinilega ekki nógu vel af nýja titlinum að dæma...iMacinn seldur ;)


Það var engin að reyna að skemma söluna fyrir honum nema síður sé. Heldur kom upp umræða um gangverð á notuðum iMac eftir að sá nýji kom á markað og þar hafði fólk misjafnar skoðanir. En þetta er frítt bömp þar sm ég sá að hún er aftur komin í sölu hjá honum.


Mynd


Höfundur
joigudni
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 08:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Seld] 24" iMac 2,8ghz

Pósturaf joigudni » Fös 18. Des 2009 13:38

Takk fyrir bumpið snuddi. Já vélin er komin aftur í sölu þar sem að kaupandi hætti við/mætti ekki á svæðið :)

Annars er fór ég nú aðeins að skoða þetta og sé ekki betur en að þessi vél sem ég er með til sölu sé með sambærilegan skjá á þessir nýji iMacca , þ.e. Led skjána. Það stóð a.m.k. í samanburði á þessari og nýju vélanna. Það munar bara smá á örgjörva en minnið eins. Ég hef því ákveðið að láta 200þ krónu verðmiðann standa og ef hún fer ekki á því þá ætla ég bara að halda henni sjálfur :)


Jói Guðni

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: [Seld] 24" iMac 2,8ghz

Pósturaf Gúrú » Fös 18. Des 2009 14:11

Nýju týpurnar eru hinsvegar með IPS skjái, sem að eins og ég lærði eftir dágott google fyrir nokkrum dögum, eru FOKdýrir.
Þ.a.l. er 200þúsund fáránlegt.
En gangi þér vel.
Edit: Og ekki gleyma því að edita title? Erfitt að selja með [Seld] þarna...


Modus ponens