Íslensk kæling, Made by Elgringo


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Íslensk kæling, Made by Elgringo

Pósturaf elgringo » Lau 28. Jan 2006 06:25

Jæja hérna kemur það. Þetta er pæling ég ég prufaði fyrst árið 2003. núna fullkláraði ég hana og afköstin erúna:

úti er +2°C = Idle hitinn á 3500+ er 28-31°C var 38-42°C við stofuhita
--- ~ --- = Idlehiti á NB er 28-30°C var 37-40°C við stofuhita

Þetta er skemmtilegt. efnið kostar 1300 fyrir utan barkann, þvottavélabarkinn er það dýrasta og verð hans fer alveg eftir lengdinni.

Efni: 1,5m 4" skólprör! - 1x hné 90° - Þvottavélabarki 2m.
Til þess að koma barkanum aftan á Kandalf kassann minn notaði ég 4" Prótein dollu sem ég skar út til þess að draga loft í gegnum hana. Viftan sem dregur loftið inní tölvuna er 120mm

Vonandi farið þið að prufa eitthvað svona og gefa specka um ykkar tilraunir.

Kv,
ElGringo
Viðhengi
DSC02911.jpg
Tengdt í tölvuna.
DSC02911.jpg (132.06 KiB) Skoðað 2356 sinnum
DSC02907_resize.jpg
frá gluggasillu og niður í tölvu
DSC02907_resize.jpg (86.88 KiB) Skoðað 2356 sinnum
DSC02906_resize.jpg
rör frá glugga
DSC02906_resize.jpg (65.21 KiB) Skoðað 2356 sinnum


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 28. Jan 2006 09:56

Næs :D


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Pósturaf Bassi6 » Lau 28. Jan 2006 10:17

mmmm Carlsberg




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 28. Jan 2006 12:55

heheh, sniðugt :P
en þegar það fer að kólna niður í -°c einhvað myndast þá ekki raki?



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Lau 28. Jan 2006 13:01

Sniðugt.. en þú átt greinilega ekki konu :P

Hvernig kemur þetta út rakalega séð? Td. þegar það er rigning úti?

Og hvað ætlarðu að gera í sumar þegar hitinn verður meiri?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 28. Jan 2006 13:12

Viftan á tölvunni minni er nú bara beint útí glugga og ég er nánast alltaf með opinn gluggan og ég hef ekki séð nein vandamál af raka enþá.




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 28. Jan 2006 14:19

Ég var að pæla í að prófa eitthvað svona, en hafa viftuna á hinum endanum og hafa hana frekar öfluga.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Lau 28. Jan 2006 15:04

Cpuinn fer aldrei undir 28°c. fer ekki í mínusgráður.

Rakavandamál er eitthvað sem á eftir að koma í ljós, ég ættla að bæta við annari 120mm viftu og útbúa einhvern filter, síðan þarf ég að setja rakamælir inní tölvuna.

Ég læt ykkur vita.


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Lau 28. Jan 2006 16:49

Pandemic skrifaði:Viftan á tölvunni minni er nú bara beint útí glugga og ég er nánast alltaf með opinn gluggan og ég hef ekki séð nein vandamál af raka enþá.
ElGringo er að sjúga loftið beint að utan inn í tölvuna sína, hugsanlega meiri hætta á að fá raka inn svoleiðis. En kannski er það bara ekkert vandamál.

Annað hugsanlegt vandamál er að fá ekki skordýr inn í tölvuna á sumrin :)

Svo vona ég að glugginn þinn sé norðan meginn þannig að hann sé í skugga á sumrin, annars getur lofthitinn úti orðið hærri en herbergis hitinn.




Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Lau 28. Jan 2006 17:01

Það er bara fyndir ef það slátrast skordír í viftuni, en eins og ég sagði að þá á ég eftir að búa til filter.

Ég er að spá í að búa til box sem verður við gluggan og í því verður stór vifta með hraðastillig og síja sem kemur í veg fyrir einhvern raka og pöddur. Þó það verði heitt í sumar, þá verður aldrei næstum því eins heitt og er hér inni


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Lau 28. Jan 2006 18:48

býrðu í árbænum ?


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb


Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf elgringo » Lau 28. Jan 2006 18:52

nei


CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300


spjekoppar
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
Reputation: 0
Staðsetning: Tölvan
Staða: Ótengdur

Pósturaf spjekoppar » Lau 28. Jan 2006 19:09

Haha sniiiillld :) Tók samt nú strax eftir 2 hlutum, smokka pakka og Beeer :) svo spáði maður í kælingarstöffinu hehe :)


AMD 3500+ : Zalman blómið Flower Power kæling : Asus 7800GTX 256 : 2x512 OCZ Platn. Rev2. dual : WD raptor 74gb : WD 250gb


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 28. Jan 2006 19:11

ég hugsa að skordýr myndu nú bara deyja þarna á endanum en aftur á móti væri ég ekki til í að fá kónguló inní tölvuna mína.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 28. Jan 2006 19:15

Af hverju finnst mér eins og að skúfan eigi að vera opin og bjórflaskan eigi að vera inná myndinni? ofsjónir maybe?
Annars er viftan á tölvunni minni ALVEG úti í glugga nánast og þannig ætti þetta að vera sambærilegt.
Ég fékk einu sinni svona stóra flugu með risa lappirnar man ekki alveg hvað hún heitir og hún splatteraðist í viftunni :twisted:
Síðast breytt af Pandemic á Lau 28. Jan 2006 19:16, breytt samtals 1 sinni.




spjekoppar
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
Reputation: 0
Staðsetning: Tölvan
Staða: Ótengdur

Pósturaf spjekoppar » Lau 28. Jan 2006 19:16

Er þetta bara ég eða er zalman blómið svona rykdrulluskitugt? :shock: blómið mitt er nú ekki svona :lol:


AMD 3500+ : Zalman blómið Flower Power kæling : Asus 7800GTX 256 : 2x512 OCZ Platn. Rev2. dual : WD raptor 74gb : WD 250gb


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 28. Jan 2006 19:22

Mér sýnist etta bara vera silenX blómið en annars finnst mér þetta ekkert skítugt allavega sé það ekki.




spjekoppar
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
Reputation: 0
Staðsetning: Tölvan
Staða: Ótengdur

Pósturaf spjekoppar » Lau 28. Jan 2006 19:44

Já okei afsakið :oops:


AMD 3500+ : Zalman blómið Flower Power kæling : Asus 7800GTX 256 : 2x512 OCZ Platn. Rev2. dual : WD raptor 74gb : WD 250gb

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Lau 28. Jan 2006 19:46

Carlsberg og Durex... Góð blanda :)

Mynd


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


spjekoppar
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 11. Júl 2005 23:44
Reputation: 0
Staðsetning: Tölvan
Staða: Ótengdur

Pósturaf spjekoppar » Lau 28. Jan 2006 19:49

ponzer skrifaði:Carlsberg og Durex... Góð blanda :)

Mynd


Bókað mál ;)


AMD 3500+ : Zalman blómið Flower Power kæling : Asus 7800GTX 256 : 2x512 OCZ Platn. Rev2. dual : WD raptor 74gb : WD 250gb

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Lau 28. Jan 2006 22:44

Ég fékk einu sinni svona stóra flugu með risa lappirnar man ekki alveg hvað hún heitir og hún splatteraðist í viftunni :twisted:

Orð dagsins er Hrossafluga :wink:


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Lau 28. Jan 2006 23:35

Beatmaster skrifaði:
Ég fékk einu sinni svona stóra flugu með risa lappirnar man ekki alveg hvað hún heitir og hún splatteraðist í viftunni :twisted:

Orð dagsins er Hrossafluga :wink:


yndisleg dýr.. ófá skipti sem maður hefur rifið fótana af þessum krúttum og horft á þau deyja :D




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Sun 29. Jan 2006 00:50

spjekoppar skrifaði:Er þetta bara ég eða er zalman blómið svona rykdrulluskitugt? :shock: blómið mitt er nú ekki svona :lol:

dear god, þá viltu ekki sjá mína. Reyndi að þrífa þetta, með helling af efni, hreinsaðist smá, en enn meira datt niður á móðurborðið og festist þar. Einhver rykleðja á þessu (non-liquid, en þó einhver leðja)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 29. Jan 2006 01:46

Rusty skrifaði:
spjekoppar skrifaði:Er þetta bara ég eða er zalman blómið svona rykdrulluskitugt? :shock: blómið mitt er nú ekki svona :lol:

dear god, þá viltu ekki sjá mína. Reyndi að þrífa þetta, með helling af efni, hreinsaðist smá, en enn meira datt niður á móðurborðið og festist þar. Einhver rykleðja á þessu (non-liquid, en þó einhver leðja)


Það eru líke 4 skrúfur sem þú skrúfar og þá smellur viftan af og síðan ryksugaru bara og hún er as smooth as a baby but.