OCZ að koma með Phase-change kælingu á $300 !?

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

OCZ að koma með Phase-change kælingu á $300 !?

Pósturaf Fletch » Lau 14. Jan 2006 14:19

OCZ er að koma með Phase Change kælingu á ca $300 er sagt!

Hingað til hefur þetta verið að kosta um $1000

Mynd

http://www.hexus.net/content/item.php?i ... search=ocz
http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... hp?t=85969

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 14. Jan 2006 14:38

Er þetta þá græja sem er á svipuðu leveli og vapochill ?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 14. Jan 2006 14:51

@Arinn@ skrifaði:Er þetta þá græja sem er á svipuðu leveli og vapochill ?


Á mjög bátt með að trúa því. Annars er þetta að koma vel út þarna í Anandtech preview-inu.

Af hverju þarf þetta er vera svona ljótt, eitthvað svo úber nördalegt, hefði verið í lagi ef þeir hefðu sleppt þessari Z.



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Lau 14. Jan 2006 15:28

Efast um að þetta nái LS en miðað við svona pre-test þá er þetta að koma mjög vel út miðað við verð... ef þið skoðið xtremesystems þráðinn þá eru einhverjir þar að prófa þetta

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Lau 14. Jan 2006 20:25

Töff stöff :shock:




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Lau 14. Jan 2006 20:39

Já frekar flott lookið á þessari græju




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Lau 14. Jan 2006 20:41

Er etta ekki vatnskæling ?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 14. Jan 2006 20:41

k0fuz skrifaði:Er etta ekki vatnskæling ?


Úff, nei, idiot.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 14. Jan 2006 21:36

Rólegur á stælunum Hallur. :shock:




bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Lau 14. Jan 2006 21:41

Hann er alltaf svona :l




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 14. Jan 2006 22:51

hahallur er "way too cool for you". :P



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2767
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 14. Jan 2006 23:17

What is that and how does it work :catgotmyballs


Kísildalur.is þar sem nördin versla


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 14. Jan 2006 23:34

omfg read ur avatar.. haha :D

en samt lekkert tæki :P




bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Lau 14. Jan 2006 23:39

omfg read ur avatar.. haha :D


Haha totally :)



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 14. Jan 2006 23:52

k0fuz skrifaði:Er etta ekki vatnskæling ?


sýnist þetta vera eitthvað flókin kæling, er þetta svipað og er notað í ísskápum? Þjappað loft?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2767
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 15. Jan 2006 00:27

Ég las báða hlekkina sem fletch gaf upp áður en ég postaði samt skildi ég ekki hvað þetta er eða hvernig þetta virkar :S


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 15. Jan 2006 00:30

hérna er lýsing hvernig þetta virkar

http://www.octools.com/index.cgi?caller ... eed_2.html

en já, þetta er sama tækni og er í ískápum og frystikystum

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 15. Jan 2006 07:25

Veit Ekki skrifaði:hahallur er "way too cool for you". :P


But still he fails @ life :twisted:



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2767
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 123
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 15. Jan 2006 14:47

Þakkir fletch þetta er einmitt lýsingin sem ég þurfti.
Ertu þú ekki annars með svona?

Notar mar svo bara venjulegar viftur til að kæla kassann, minni ogsollis?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 15. Jan 2006 14:51

Zedro skrifaði:Þakkir fletch þetta er einmitt lýsingin sem ég þurfti.
Ertu þú ekki annars með svona?

Notar mar svo bara venjulegar viftur til að kæla kassann, minni ogsollis?


Jú en maður hefur allveg séð Phase Change á minni og skjákorti, það er bara sérsmíðuð kerfi sem er vonlaust að nota á Day to Day use.
Eru bara notuð í stutt benchmark test.



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 15. Jan 2006 15:14

Zedro skrifaði:Þakkir fletch þetta er einmitt lýsingin sem ég þurfti.
Ertu þú ekki annars með svona?

Notar mar svo bara venjulegar viftur til að kæla kassann, minni ogsollis?


Ég var með Vapochill LS en seldi það...

þetta er yfirleitt eingöngu örgjörvakæling, þarft að kæla aðra hluti á hefðbundin hátt

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf bluntman » Sun 15. Jan 2006 17:35

Væri geðveikt ef maður kæmi þessu inní kassann...



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 15. Jan 2006 18:00

halldor skrifaði:Mér þykir OCZ dæmið frekar flott í útliti, samt lítur það út fyrir að vera stærra en VC LS, hvað finnst þér fletch?


af þessum myndum virkar þetta stærra en LS á mig, en miðað við sem ég hef lesið ætti þetta að vera töluvert minna

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF