Kassi kældur með djúpsteikingarolíu..

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1680
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Kassi kældur með djúpsteikingarolíu..

Pósturaf Stutturdreki » Þri 10. Jan 2006 12:07

Sá þetta á Tomshardware í dag.. það sem fólki dettur í hug.

Dousing Your Athlon FX-55 With Eight Gallons Of Cooking Oil?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 10. Jan 2006 12:16

Mjög sniðugt. ég hef séð svona áður. reyndar bara með low end tölvu. En núna er ég virkilega að íhuga ða gera tilraunir með þetta sjálfur. Athuga hvað olían fer mest uppí hjá mér, og hvort þetta stittir eitthvað endingartíma vélbúnaðarins.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1680
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 10. Jan 2006 12:38

Þetta gæti verið sniðugt ef maður hefði vökva sem:

1. leiðir ekki rafmagn
2. stigur hratt upp þegar hann hitnar
3. kólnar hratt (geymir ekki hita)
4. myglar ekki :)
5. er á fljótandi formi við 0°C

Þá væri hægt að hafa varmaskipti efst á kassanum, kannski leiða kalt krana vatn í gegnum varmaskiptin og þá þarf ekkert til að færa vökvan til inn í kassanum.



Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðni Massi » Þri 10. Jan 2006 12:49

Gaman ef maður gerir smá mistök og það byrjar að leka
Síðast breytt af Guðni Massi á Lau 23. Maí 2009 16:05, breytt samtals 1 sinni.


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 10. Jan 2006 13:27

What's cooking?


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 10. Jan 2006 13:42

Whats cooking ...

Shuttlinn minn .. thats whats cooking :S




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 10. Jan 2006 21:34

En hitnar þetta ekki alltaf stanslaust meira og meira ef vélin er í gangi í langan tíma?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 10. Jan 2006 21:56

spes :? mér finst þetta samt frekar ljótt, steikingar olía er svo óhrein einhvað...




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 10. Jan 2006 22:06

CraZy skrifaði:spes :? mér finst þetta samt frekar ljótt, steikingar olía er svo óhrein einhvað...


Já, ekki er þetta fallegt.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mið 11. Jan 2006 11:41

ég væri svona eiginlega ekki til í að skipta um einnhverja íhluti í öllu þesus jukki !


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 11. Jan 2006 12:21

Skola þetta bara með eimuðu vatni fyrst.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 11. Jan 2006 13:28

ponzer skrifaði:ég væri svona eiginlega ekki til í að skipta um einnhverja íhluti í öllu þesus jukki !


Getur notað latex hanska.




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Mið 11. Jan 2006 15:22

hahallur skrifaði:
ponzer skrifaði:ég væri svona eiginlega ekki til í að skipta um einnhverja íhluti í öllu þesus jukki !


Getur notað latex hanska.


olían leysir upp latex hanska :)

, steikingar olía er svo óhrein einhvað...


þetta er jurtaolía enn ekki steikingarfeiti


þetta er samt alveg bráðsniðug lausn


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1680
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mið 11. Jan 2006 17:15

Rusty skrifaði:En hitnar þetta ekki alltaf stanslaust meira og meira ef vélin er í gangi í langan tíma?
Hitinn dreifist nokkuð jafnt um olíuna þannig að meðal hitinn ætti að vera nokkuð jafn, og svo framarlega sem umhverfið er ekki of heitt þá ætti olían að ná einhverjum hámarks hita. En væntanlega er hún heitari alveg við örgjörvan heldur en í jöðrunum á kassanum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 11. Jan 2006 19:13

Stutturdreki skrifaði:
Rusty skrifaði:En hitnar þetta ekki alltaf stanslaust meira og meira ef vélin er í gangi í langan tíma?
Hitinn dreifist nokkuð jafnt um olíuna þannig að meðal hitinn ætti að vera nokkuð jafn, og svo framarlega sem umhverfið er ekki of heitt þá ætti olían að ná einhverjum hámarks hita. En væntanlega er hún heitari alveg við örgjörvan heldur en í jöðrunum á kassanum.


Silently it performed its work - very slowly the oil got warmer, eventually reaching just under 104 degrees Fahrenheit (40c).


"Give what you can, take what you need."


andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Mið 11. Jan 2006 21:51

eg hef komist í snertingu við svona olíu sem er 340°C heit


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Mið 11. Jan 2006 22:02

andrig skrifaði:eg hef komist í snertingu við svona olíu sem er 340°C heit


your my idol :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 11. Jan 2006 22:19

andrig skrifaði:eg hef komist í snertingu við svona olíu sem er 340°C heit


Og hversu illa brenndir þú þig?



Skjámynd

sprelligosi
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hhg

Pósturaf sprelligosi » Lau 14. Jan 2006 13:37

Best væri að nota mótorolíu, ætti að virka mun betur en jurta olía, líka flottari litur, en meiri subbuskapur.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf machinehead » Lau 14. Jan 2006 13:53

Hehe, þetta er helvíti nett...




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hhg

Pósturaf Rusty » Lau 14. Jan 2006 17:23

sprelligosi skrifaði:Best væri að nota mótorolíu, ætti að virka mun betur en jurta olía, líka flottari litur, en meiri subbuskapur.

Já, sá það í lok greinarinnar, en Er hún ekki svo eldfim?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 14. Jan 2006 18:15

Neibb.. hún er alls ekki eldfim.. voðalega erfitt að kveikja í mótorolíu meiraðsegja