i13900k hitalausnir

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Drilli » Fim 26. Jan 2023 00:59

Ég er eingöngu að spila leiki í minni vel en er oftast í 70°- 90°c í leikjunum 37° - 50° á desktoppinu. Er með thermal grizzly contact frame og 360 AIO frá Aorus.
Kærastan kvartar yfir ýmist hita eða hávaða frá tölvunni. En er með 10 viftur í henni sem eru núna stilltar á tjúnaðari Custom Quiet stillingu. Get ég, eða ætti ég öllu heldur að lækka Watt sem ég gef örgjörvanum til að reyna að lækka hitann, eða eruð með aðrar uppástungur? Er þetta eitthvað að hrjá mig ef ég fer í að underwalta CPUinn í 4k leikjaspilun?

Bestu kveðjur.
Síðast breytt af Drilli á Fim 26. Jan 2023 01:01, breytt samtals 2 sinnum.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Fim 26. Jan 2023 04:11

Prófaði sjálfur ll breytingar.
Adaptive offset - 0.050, DC LL 60, AC LL 25, LLC 7.
Cinebench fer niður í 280W í unlimited mode, sem er 75 til 80c með 40k stig.
Síðast breytt af Templar á Fim 26. Jan 2023 04:11, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Fim 26. Jan 2023 04:18

@Drilli - Kærustur kvartar alltaf yfir PC tölvum því þær eiga í samkeppnissambandi við þær, ef ekkert heyrist í vélinni ertu of lengi í henni og svo framv.
Undervolting lækkar aðeins hitastigið í leikjum en hefur ekki sömu áhrif og þegar þú ert að bencha og allir kjarnarnir eru að vinna 100% munar mikið um þetta vs. 2-4 kjarnar í mikilli vinnslu í leik með aðra 4 í lítilli. Ég myndi samt gera smá og nota VF points, getur mögulega skafið hlutfallslega meira af W í leikjum vs. Load Line undervolting.
Farðu í BIOSið og finndu undervolting, veldu VF-Points, finndu 51x og allt fyrir ofan það og settu -0.100, settu svo global W cap á 253W. Ættir að sjá strax 2-5c af í leikjum án þess að frammistaðan minnkar nokkuð. Fyrir utan að þetta er gaman, þú mun læra að þekkja riggið betur.
Síðast breytt af Templar á Fim 26. Jan 2023 05:23, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Fim 26. Jan 2023 04:22

Það þarf að endurskýra titilinn í 13900K, hitalausnir.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||


absalom86
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf absalom86 » Fim 26. Jan 2023 04:29

13900k keyrir sig viljandi upp í 100 ef hann er ekki tamin í bios, þetta er viljandi frá þeim.

hann á alveg að vera öruggur í þeim hita en ef þú vilt ekki eldast í herberginu þá geturu sett limit, myndi gúgla hvað fólk er að setja.
Síðast breytt af absalom86 á Fim 26. Jan 2023 04:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Fim 26. Jan 2023 05:05

jonsig skrifaði:Var að fá einstaka errora (WHEA) við langt bench með svona háu undervolt (-170mV), þó ekkert BSOD.

Er búinn að taka 1/2 klst núna með -135mV offset

þarf eitthvað control á þetta til að sjá umhverfishita/fan rpm%/loop temp.

Mynd

Jonsig, get ekki betur séð en að þú ert með "unlimited" mode í gangi, power limit 4000W?


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf jonsig » Fim 26. Jan 2023 08:02

Templar skrifaði:Jonsig, get ekki betur séð en að þú ert með "unlimited" mode í gangi, power limit 4000W?


Það er default á tomahawk að vera í "unlimited mode" eða hluti af xmp profile 1.
Eina sem er tweakað hjá mér er adaptive offset.

Þó ég sé haug ryðgaður í þessu þá minnir mig að DC Load line hefur bara áhrif á W mælingar og VID, og best að hafa default. Ég hef bara rétt svo snert það með MSI borð, gildið er hugsanlega örlítið lágt hjá þeim.
Ef cpu er tæpur hjá mér þá stundum hækka ég AC load line (VID, VR VOUT) til að fá CPU meira stöðugan, nokkuð viss um að þetta sé ekki silicon lottery chip hjá mér.


Síðan smá svona fyrir þá sem kaupa bara það dýrasta og horfa niður á jonsig týpur með "KF" útgáfur af cpu.

You have a higher chance of winning the silicon lottery with a Core i9 13900KF than the 13900K
Síðast breytt af jonsig á Fim 26. Jan 2023 08:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitalausnir

Pósturaf Templar » Fim 26. Jan 2023 16:01

Já það hefur verið vitað lengi að KF hafa einstaka sinnum verið marginally betur binnuð fyrir OC, þegar ég keypti minn 13900K var KF ekki til því miður, ég nota ekki iGPU svo ég hefði frekar vilja vera án þess.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitalausnir

Pósturaf Templar » Fös 27. Jan 2023 19:43

Hérna er Intel 13900KS default clocks, er með undervolt þó, 1.3v adaptive offset -0.055, DC LL 65 og AC LL 30.
ATH. þetta er í lokuðum kassa með default viftuprofile og og 23c í herberginu.

Sé að þú ert að toppa þarna í 211W sem er mjög lágt og þetta score er mjög hátt, nú er alveg pottþétt að þú ert með ágætt CPU en varstu með opin kassa og einhverja smá seremóniu í kringum kælinguna því þú ert að binnast betur en KS CPU ef þetta er lokaður kassi, lár viftuhraði og vatnið í 30c eða meira. Minn 13900KS var að toppa í 238W í þessu runni.
Til að 13900 series binnist sem KS þurfa 2 kjarnar að klokkast í 6GHz ekki á meira en 1.49v, ég hef ekki uppl. um hina en KS klokkar svo allt í 5.6GHz ef kælingin er nóg en K og KF í 5.5.
Tek kannski seinna nýtt run með opin kassa og vatnið í 20c.
Viðhengi
2023.01.27 CPU-Z Intel 13900KS default.gif
2023.01.27 CPU-Z Intel 13900KS default.gif (46.98 KiB) Skoðað 3164 sinnum
Síðast breytt af Templar á Lau 28. Jan 2023 00:38, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitalausnir

Pósturaf jonsig » Lau 28. Jan 2023 09:49

Templar skrifaði:Hérna er Intel 13900KS default clocks, er með undervolt þó, 1.3v adaptive offset -0.055, DC LL 65 og AC LL 30.
ATH. þetta er í lokuðum kassa með default viftuprofile og og 23c í herberginu.

Sé að þú ert að toppa þarna í 211W sem er mjög lágt og þetta score er mjög hátt, nú er alveg pottþétt að þú ert með ágætt CPU en varstu með opin kassa og einhverja smá seremóniu í kringum kælinguna því þú ert að binnast betur en KS CPU ef þetta er lokaður kassi, lár viftuhraði og vatnið í 30c eða meira. Minn 13900KS var að toppa í 238W í þessu runni.
Til að 13900 series binnist sem KS þurfa 2 kjarnar að klokkast í 6GHz ekki á meira en 1.49v, ég hef ekki uppl. um hina en KS klokkar svo allt í 5.6GHz ef kælingin er nóg en K og KF í 5.5.
Tek kannski seinna nýtt run með opin kassa og vatnið í 20c.



Ég er ekki eins góður og þú að greina þetta :D
Ég verð bara að lána þér þennan cpu. Ég er aðallega að skipta um bleyjur núna 24/7 og reif óvart í sundur hálfa vélina á bílnum hjá konunni :sleezyjoe svo ég hef lítinn tíma í að gera eitthvað undanfarið.

Kassinn hjá mér er alltaf opinn útaf GPU, viftur fastar á (silent) ~25-30% á rad. Og d5 föst á 40%
Loopa var mettuð af hita, var að update´a microsoft flight simulator sem tekur haug af tíma.

Því miður er tomahawk ekki með aflestur af loop temperature. Var að pæla að rífa af einhvern af þessum useless móðurborðs NTC hitaskynjurum og setja kanski header fyrir NTC probe á D5 dælunni ?

Ég bakkaði aðeins með undervolt upp í 115mV þá er cpu að éta 238W og toppa í 96°C í stuttu testi. En core clock nær núna aftur ~5.8GHz
sýnist hann toppa í ~5,5GHz á screenshotinu
Síðast breytt af jonsig á Lau 28. Jan 2023 09:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitalausnir

Pósturaf Templar » Lau 28. Jan 2023 09:52

Sýnist þú hafa yfirburða CPU miðað við þetta, ert með KS binn eða millimeter frá því í það minnsta.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitalausnir

Pósturaf jonsig » Lau 28. Jan 2023 09:54

Templar skrifaði:Sýnist þú hafa yfirburða CPU miðað við þetta, ert með KS binn eða millimeter frá því í það minnsta.


Kannski þessi W niðurstaða sé vitlaus ? ég var búinn að hækka DC loadline úr 50 default í 55. (minnir mig)

En afsakið póstana mína, er alltaf að edita þá og bæta einhverju við. Er hérna full service fyrir tvo ofdekraða krakka. :klessa



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitalausnir

Pósturaf Templar » Lau 28. Jan 2023 10:00

Krakkar eru yndislegir, til hamingju!
Ekkert víst að þetta sé rangt W, amk. eru bestu CPUinn að fara undir 260W í Cinebench runni
Síðast breytt af Templar á Lau 28. Jan 2023 10:01, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitalausnir

Pósturaf jonsig » Lau 28. Jan 2023 11:06

Núna er silicone lottery lokað. :( þá gat maður séð hvernig bestu cpu voru að binnast.
Hvað ætli sviðið á 13900 sé , bad bin vs premium. Full load stock speed/ Watt ? Eða lægsta undervolt ?