DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Pósturaf castino » Lau 21. Jan 2023 13:18

Góðan daginn

Er einhver sem getur hjálpað mér, er með i13900k örgjava og Gigabyte z790 Aorus Elite AX og þessi minni sem eiga að vera supportuð.

Er búin að flasha bios í nýjustu uppfærslu og er með XMP í gangi, en fæ ekki hærra en 3200Mhz á minnið í HWINFO ?Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1870
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 220
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Pósturaf einarhr » Lau 21. Jan 2023 13:21

Þetta er Dual channel minni 3200x2 = 6400


| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Skjámynd

Templar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Pósturaf Templar » Lau 21. Jan 2023 13:54

Farðu í task manager í Windows ef þú ert að keyra Win, sérð þar ef þú ferð í Memory þá neðst niðri stendur affectice clocks á minninu, ætti þá að standa 6400.


--
|| Intel 13900KS - MSI Z690 Carbon - 4090 GameRock OC - 32GB (2x16) DDR5 7000 CL32 - 2TB SK HynixP41 SSD - PSU Corsair AX1600i
|| DAC: IFI NEO + Beyerdynamic Amiron - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition


TheAdder
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: DDR 6400 sýnir bara 3200Mhz í HWINFO

Pósturaf TheAdder » Lau 21. Jan 2023 14:41

DDR stendur fyrir Double Data Rate, effective data rate er tvöfaldað, HWinfo sýnir grunninn ekki effective.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo