Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Skjámynd

Höfundur
mort
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 36
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf mort » Þri 06. Júl 2021 13:52

Hæ..

ég er smá lost í þessum skjákortum, ég setti saman vél fyrir strákinn fyrir um 1,5 árum - keypti Nvidia GeForce RTX 2070 "super" (var í búið í SanFran.. þetta var til og nokkuð hagstætt)

hann er að kvarta yfir of lágu FPS - í Warzone líklega. Er það skjákortið eða mögulega eitthvað annað í tölvunni - man ekki alveg spekkana, en er top AMD á þessum tíma og flott MB.

hann er reyndar ekki með neinn spes skjá - en þó 144Mhz.

hvað væri næsta step í skjákortum - þ.e. ekki eitthvað brjálað ;)


---
starfsmaður á burðarneti Vodafone


Dr3dinn
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf Dr3dinn » Þri 06. Júl 2021 14:10

Væri fínt að fá alla speccanna og hvaða upplausn hann spilar í.

Annars er dýrt að uppfæra úr 2070s núna... 130þ+ að lágmarki.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD Ryzen 9 5900X 12C/24 -ASUS x570-P - Sabrent m.2 1TB, samsung evo 850 500gb - 32GB(4x8 GB) 3000 MHz Corsair -2070 MSI BLACK 8 GB -1x 28" BENQ 1x Samsung Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB - 1x 28" BENQ 1x AOC 27"


fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf fhrafnsson » Þri 06. Júl 2021 14:33

Bíða í 2-3 mánuði og kaupa 3070ti er líklega besta bang for the buck uppfærslan (ca 130k) . Ef þú vilt premium er það 3080 eftir 2-3 mánuði (180k). Það er einungis ef crypto verð helst lágt og ekkert annað stórslys kemur fyrir heiminn.Skjámynd

Höfundur
mort
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 36
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf mort » Þri 06. Júl 2021 15:44

já, þó svo fyrsta tölva sem ég setti saman var XT (old fart) ..þá er ég smá lost - er eitthvað gott benchmark forrit sem ég get bara keyrt og fengið report ? mögulega til að bera saman - og ...mögulega eitthvað sem segir honum að þetta sé bara í fínu lagi ? ;)


---
starfsmaður á burðarneti Vodafone

Skjámynd

KaldiBoi
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 8
Staða: Tengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf KaldiBoi » Þri 06. Júl 2021 16:12

Sælir!

Leiðinlegt að heyra að sonurinn sé ósáttur með FPS-in í Warzone en hann getur huggað sig við það að eins skemmtilegur og Warzone sé, þá er þetta virkilega illa hannaður leikur að miklu leyti fyrir max FPS, en þó er alltaf hægt að tweaka hlutina t.d.

Er hann örugglega að runna 16 Gb RAM? Warzone er Ramfrekur leikur.

Settings er Major key, ég mæli eindregið með að einfaldlega google-a "Max Fps Settings Warzone", og er alveg hægt að uppa um 20-30 frames með því.

Svo fyrst hann sé að kvarta yfir lágu fps, þá er hann væntanlega að horfa á "Top streamers" sem eru að ná í kringum 180fps+ enn það verður líka að átta sig á því að þetta er atvinnan þeirra og þeir eru að sjálfsögðu með Best of the best equipment og því er ekki raunhæft markmið að ná slíkum frames.

Sjálfur er ég með 3070 og allar réttu stillingar enn ég er samt "bara" í 120-130fps.

Vonandi hjálpar þetta eitthvað og ekki hika við að hafa samband ef það eru einhverjar spurningar!
MoldeX
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 17:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf MoldeX » Þri 06. Júl 2021 18:01

Kæmi mér á óvart ef 2070 Super væri að struggla með Warzone nema hann sé með allt í ultra á 1440p+


i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3974
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 476
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf jonsig » Þri 06. Júl 2021 20:39

fhrafnsson skrifaði:Bíða í 2-3 mánuði og kaupa 3070ti er líklega besta bang for the buck uppfærslan (ca 130k) . Ef þú vilt premium er það 3080 eftir 2-3 mánuði (180k). Það er einungis ef crypto verð helst lágt og ekkert annað stórslys kemur fyrir heiminn.


+edit´+

breytti löngum og leiðinlegum pósti í stutt og laggott.
Er algerlega sammála fhrafnsson.

1080ti er minimum í dag.

Síðan fyrir ofan... ef menn fá 4k sýki eða Raytracing bakteríu.
3060ti er ágætis hækjukort og gefur smá innsýn á hvernig almennilegt ray tracing kort virki.
3070ti er þröskuldurinn inní ray-tracing.
6800xt er klassa kort ! Og bestu performance kaupin fyrir þá sem er alveg sama um ray tracing.
Síðast breytt af jonsig á Þri 06. Júl 2021 20:46, breytt samtals 1 sinni.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

Höfundur
mort
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 36
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf mort » Mið 07. Júl 2021 17:32

https://www.3dmark.com/3dm/63579727

ok - keyrðum 3dmark á þetta.. hann er að fá 90-100 fps í WZ - ég hefði nú haldið að það væri alveg fínt ;)

tókum eftir að vélin keyrir soldið heit - þarf að þrífa hana ..úff.


---
starfsmaður á burðarneti Vodafone


MoldeX
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 17:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf MoldeX » Mið 07. Júl 2021 17:38

Spurning hvort að þetta gæti verið frame time vandamál frekar, myndi koma upp sem hökt af og til þrátt fyrir að vera með hátt fps


i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4


fhrafnsson
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf fhrafnsson » Mið 07. Júl 2021 17:47

Mér finnst gott að keyra overlay sem fylgir með Nvidia Experience. Það getur sýnt hitastig á GPU, FPS, hraða á viftu o.s.frv. og getur gefið góða innsýn.Skjámynd

Höfundur
mort
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 36
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf mort » Mið 07. Júl 2021 18:01

takk, við setjumst aðeins yfir þetta og pælum


---
starfsmaður á burðarneti Vodafone

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6188
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 147
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf gnarr » Mið 07. Júl 2021 18:27

er hann með allar stillingar í max/ultra?

Ef svo er, þá myndi ég skoða að lækka stillingar sem hafa mikil áhrif


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

oliuntitled
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 32
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf oliuntitled » Fim 08. Júl 2021 12:15

Getur sótt Speccy og póstað skjáskoti af hardware-inu hér, það er lítið og þægilegt forrit sem gefur allar helstu hardware upplýsingar á einum skjá.

Mynd

En 2070 super ætti að höndla velflesta leiki sem iðnaðurinn býður uppá í dag, hörkukort sem ætti alls ekki að vera orðið outdated.
Síðast breytt af oliuntitled á Fim 08. Júl 2021 12:17, breytt samtals 1 sinni.
Gemini
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf Gemini » Fim 08. Júl 2021 12:52

Myndi skoða grafík stillingarnar hjá honum í leiknum. Ætti alveg að geta spilað á 2070 super með ágætu FPS.
Kveikja á DLSS t.d. og lækka margt annað. Fullt af guides á netinu.
T.d.
https://www.youtube.com/watch?v=NeViSE5xWrgSkjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 104
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf Alfa » Fim 08. Júl 2021 14:05

Fyrir mig er nýjasti Nvidia driverinn algjör hörmung í Warzone og á Nvidia forums eru margir að kvarta. 2070S í warzone í 1080p conpetitive settings í Verdansk (stærra mappinu) er líklega um 100-120 fps í dag. Ég myndi ekki nota DLSS það er hörmung í Warzone.


TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : Asus ROG Strix XG32V + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3974
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 476
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf jonsig » Fös 09. Júl 2021 20:09

Allavegana ekki kaupa 3070ti á scalp verði eins og ég :( keypti það á 189,500kr á föstudegi í verslun hérna í rvk ,síðan lækkar verðið í sömu verslun um 20þ á mánudeginum eftir.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RTX 3070Ti, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2167
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Smá pæling - skjákortsuppfærsla

Pósturaf kizi86 » Fös 09. Júl 2021 20:22

mort skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/63579727

ok - keyrðum 3dmark á þetta.. hann er að fá 90-100 fps í WZ - ég hefði nú haldið að það væri alveg fínt ;)

tókum eftir að vélin keyrir soldið heit - þarf að þrífa hana ..úff.

byrja á að hrósa þér fyrir notandanafn, uppáhalds bókin mín eftir uppáhalds rithöfundinn minn, Sir Terry Pratchett heitir sama nafni (eflaust veist það) !!

en spurning um ram, sé að það er "bara" 2660 mhz, en ryzen örgjörvar eru þekktir fyrir að vera frekir á hvernig ram er í tölvunni, og getur munað andskoti miklu.

segir að vélin sé að keyra heit, hvað er hitastigið á örgjörvanum? sé þarna á myndinni að skjákortið sé að keyra á 82°C, spurning um hvort tölvan sé að "thermal throttle-a" ?
en skil strákinn að vilja fá hærra fps, þar sem hann er með 144hz skjá, þá vill maður helst geta nýtt möguleika skjásins til fullnustu.
Síðast breytt af kizi86 á Fös 09. Júl 2021 20:24, breytt samtals 1 sinni.


AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB