Pælingar varðandi custom loop


Höfundur
Gurka29
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Pælingar varðandi custom loop

Pósturaf Gurka29 » Mán 22. Feb 2021 00:12

Jæja vaktarar er búinn að vera með EK kit í smá tíma var ágætis byrjun en langar í öflugri kælingu, bæta við skjákortinu og drain porti.

Fór að skoða EKWB en tími ekki 180 evrum í d5 pumpu og svipað rugl fyrir 60mm vatnskassa. Heyrði að menn hefðu verið að kaupa Barrow/Bykski og verðið á því var brandari miðað við hitt og hefur fengið ágætis ummæli. D5 eftirherma á 67 dollara og vatnskassi á um 60 dollara. Hefur einhver af ykkur reynslu af þessu kína drasli?




Gunnarulfars
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 22:25
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi custom loop

Pósturaf Gunnarulfars » Mán 22. Feb 2021 00:29

Ég er með Bykski CPU loop. Build quality virðist fínt og allt er enn í toppstandi eftir 4 mánuði. Þetta var sennilega 2-3x ódýrara en EKWB og mér finnst þetta svo sannarlega þess virði. Keypti frá Bykski Authentic Mod Store á aliexpress - þar geturðu óskað eftir DHL shipping í stað ali standard þér að kostnaðarlausu og það tekur uþb viku að koma til landsins.




Höfundur
Gurka29
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar varðandi custom loop

Pósturaf Gurka29 » Mán 22. Feb 2021 01:32

Gunnarulfars skrifaði:Ég er með Bykski CPU loop. Build quality virðist fínt og allt er enn í toppstandi eftir 4 mánuði. Þetta var sennilega 2-3x ódýrara en EKWB og mér finnst þetta svo sannarlega þess virði. Keypti frá Bykski Authentic Mod Store á aliexpress - þar geturðu óskað eftir DHL shipping í stað ali standard þér að kostnaðarlausu og það tekur uþb viku að koma til landsins.


Gargandi snild, er búinn að panta nokkra hluti bæði frá Barrow og Bykski hjá Formulamod. Þetta verður veisla