Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!


pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf pepsico » Fim 31. Des 2020 15:54

Taktu allt USB úr sambandi og prófaðu að ræsa vélina þannig með OS diskinn tengdan og með hæsta priority í boot order.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 17:06

Virkar ekki heldur:(




steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf steinar993 » Fim 31. Des 2020 17:22

kannski er þetta bara 2020 að kveðja... ertu viss um að usb lykillinn sé heill með windows installi? kannski prófa að endurgera hann ef þú hefur tök á því, nærðu ekki að komast í install windows og bara repair?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Des 2020 17:30

Fyrst þú ert búinn að eyðileggja tölvuna er þá ekki tilvalið að hafa samband við Konstantins Zujevs og bjóða honum hana til kaups?



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 17:37

GuðjónR skrifaði:Fyrst þú ert búinn að eyðileggja tölvuna er þá ekki tilvalið að hafa samband við Konstantins Zujevs og bjóða honum hana til kaups?


Matt eiga það þessi var helvíti gour hjá þer, trúður ég



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 17:52

steinar993 skrifaði:kannski er þetta bara 2020 að kveðja... ertu viss um að usb lykillinn sé heill með windows installi? kannski prófa að endurgera hann ef þú hefur tök á því, nærðu ekki að komast í install windows og bara repair?


Svosem, mig langar lúmst mikið í crosshair Viii borðið. Er bara að safna mér uppi bil svo það er ekki fræðilegur möguleiki á því núna. Er ennþá til í að heyra fleiri hugmyndir, nenn ekki að vera tölvu laus. Hlýtur að vera hægt að laga þetta.

En já usb lykillinn er góður, var að prófa hann á annari tölvu.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf MatroX » Fim 31. Des 2020 17:54

prufaðu að taka os diskinn úr og sjáðu hvort þú getur bootað á usb lykilinn, og prufaðu mismunandi usb port


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 18:05

Sagði aðeins ovar fra þessu. Búin að þvi. Marg oft. Tók ut alla diska og skildi einn ssd disk eftir sem var. Fekk samt ekkert ur usb dotinu



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf stinkenfarten » Fim 31. Des 2020 18:19

ég mæli með að bara taka alla tölvuna í sundur, alla parta. svo seturu hana bara saman og bootar usb með nýju windows á því


með bíla og tölvur á huganum 24/7

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 18:26

stinkenfarten skrifaði:ég mæli með að bara taka alla tölvuna í sundur, alla parta. svo seturu hana bara saman og bootar usb með nýju windows á því


Búin að því. Ennþá það sama ves.................................................................



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf gnarr » Fim 31. Des 2020 18:27

þetta er augljóslega corrupted windows. Að taka allt í sundur mun ekki laga neitt. Þú þarft að finna út hvernig þú bootar af usb og installa windows uppá nýtt


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 18:29

Já það er nefnilega það. Málið er að þótt ég tek út diskinn sem er með windowsinn á útur tölvunni og set usb lykilinn inn þá er tölvan samt að loopast.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf gnarr » Fim 31. Des 2020 18:31

já, þú þarft að finna út hvernig þú bootar af usb. Oft þarftu að gera það úr bios, eða þá með því að ýta á F11 eða F12 meðan hún startast


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 18:38

Ég er ekki svo vitlaus, búin að gera það. Vill samt ekki bootast. helvitis vesen.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf gunni91 » Fim 31. Des 2020 18:46

Hvaða forrit notaðiru til að búa til bootable USB?

Ef þú notaðir Rufus mæli ég með að prufa annað forrit..



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 18:52

notaði bara iso fileið frá windows(microsoft siðunni). Hef notað það alltaf og sett upp 20+ tölvur þannig. Hefur alltaf virkað
Síðast breytt af osek27 á Fim 31. Des 2020 18:52, breytt samtals 1 sinni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 192
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf gunni91 » Fim 31. Des 2020 18:59

Þetta hljómar ekki spennandi..

Búinn að prófa taka CMOS batteryið úr yfir heila nótt?
Hef seð einstaka tilfelli að það virki.

Er þetta alveg pottþétt corrupt windows fæll?

Búinn að prufa flasha bios með nýrra versioni?
Síðast breytt af gunni91 á Fim 31. Des 2020 18:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 19:09

Tók batteriið út í gær og setti það aftur í dag um hadegið-virkaði ekki

Búin að updatea biosinn-virkar ekki

Profaði annað bios version virkar ekki.

Setti Usb með ISO file í og tók SSD diskinn út sem windows er á, ýtti á F8 í byrjun og fór í Boot menu og valdi usb með iso file, og tölvan heldur afram að loopast.

Prófaði öll ram sticks, þau eru öll í lagi. Prófaði að lána annað ram stick frá félaga og það var samt að loopa. Ram eru ss góð

Er með ryzen 7, fekk lánaðan ryzen 5 og setti hann í mína tölvu. Samt ennþá loop

Gerði öll þessi trick með að setja öll usb úr og ræsa þá. Aflgjafa trickið líka og gerði líka jumper dótið með 2 pinnonum á móðurborðinu. Ennþá það sama.

Ég prófaði annað skjákort og það var það sama, skjákortið mitt er í 100% lagi.

Það getur ekki fokking verið að Ryzen Master eyðilagði tölvuna mína því ég ýtti á takka sem stóð Gaming mode á.

Vil ekki gefast upp. Haldið áfram að senda mér hugmyndir, sama þótt þessi póstur er orðinn eitt stórt spamm. En er þessi síða ekki til þess, leysa tölvu vesen hehe.




talkabout
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf talkabout » Fim 31. Des 2020 19:42

Ef allir íhlutir virka annars staðar, er þá ekki bara móðurborðið eftir? Átta mig samt ekki á hvað það getur verið.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 20:03

Þetta er alveg ótrúlegt. Ég skil ekki afhverju hún er að loopast þótt ég velji usb kubbinn gegnum boot menu. Hvað er það sem skemmdist í borðinu




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf Brimklo » Fim 31. Des 2020 20:30

Prófaðu að skipta út, cpu, mobo, ram og skjákort í hahah...


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 20:41

Eg er alveg til i að selja móðurborðið og fa mer crosshair 8 borðið.




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf Brimklo » Fim 31. Des 2020 20:44

osek27 skrifaði:Eg er alveg til i að selja móðurborðið og fa mer crosshair 8 borðið.


Hvernig mobo er þetta?


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf jonsig » Fim 31. Des 2020 20:53

Ættu nú að vera dignostic ljós á móðurborðinu?
Síðast breytt af jonsig á Fim 31. Des 2020 20:54, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
osek27
spjallið.is
Póstar: 414
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 44
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan bootast ekki eftir overclock. Hjálp tölvunördar!!

Pósturaf osek27 » Fim 31. Des 2020 20:59

Ja ertu ekki að tala um þarna litla led skjainn með 2 stöfum. Það er bara eitthvað matrix i gangi allan timann a þvi. Endlaust að switcha um tölur i þessu loopi. Reyndar bara eins og þegar maður startar tölvu venjulega þá kemur alltaf eh tölur a þetta.