CPU:Ryzen kald- skölun

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

CPU:Ryzen kald- skölun

Pósturaf jonsig » Sun 13. Des 2020 12:22

Sælir, ég var vonandi að byrja umræðu um þetta. Semsagt nota yfirstærðir á kælingum til að halda ryzen örgjörvum undir ~50°C til að ýta undir lengri samfelldri boost tíðni á ryzen, þar sem þessir örgjörvar eru tækifærissinnar á PPT, TDC, EDC (Mælikvarðar Álags- afkastagetu á móðurborði) auk þess hita á CPU

En þar sem ég er oft óskiljanlegur, þá smá forsaga að þessari pælingu:
Ég var svo vitlaus að selja 3900X og tók í leiðinni bæði vega64 kortin úr loopunni og fékk mér 3600X til bráðabirgða og set síðarnefnda á sömu kælingu þar sem hann situr einn á 2*360 radiatora/d5 pumpu custom loopu!

Og það sem ég tek eftir og gerir mig gáttaðan, er að hann hangir þarna boostaður í 4.4GHz (allir kjarnar) nema tölvan sé gjörsamlega idle, hann hékk í 100% boost allan tíman þegar ég var að downloada uppá nýtt öllum leikjunum mínum í gær af steam. C.a. 2klst. og hann hangir þarna í ~42-53°C. Og þessi 6x stykki af noctua NF-A12 sem eru á vatnskössunum eru cpu-hitastýrðar voru bara í lausagangi. Örgjörvinn mok virkar.

Ég tók aldrei eftir þessari hegðun á 3900x hann var yfirleitt ~50c°- 78c° og yfirleitt lágt klukkaður í idle og var mjög sjaldan að keyra nærri 4.6GHz við load en var að keyra á heitari kælivökva útaf 2xVega64 sem eru 2x295W TDP .

Báðir CPU eru á sama X570 steel legend, sama BIOS og aldrei yfirklukkaðir, bara default XMP profile á ram.

Það hefði verið hrikalega gaman að sjá 3900x einan á þessari öflugri kælingu. En er einhver annar sem hefur reynslu af þessu, mér finnst þetta mjög áhugavert því tölvan hjá mér er mjög spræk smbr tölvu með svipaða specca og sama CPU sem ég gerði fyrir félaga minn.

Mynd


*edit* Þegar ég tjúna d5 dæluna til að sjá hvað hún þarf að snúast mikið áður en ég fæ zero gain í hitalækkun þá lækkar þessi constant boost tíðni í 4,2-4.3GHz þegar cpu situr í 60°C
*edit* Þegar ég hugsa til baka, þá var 3900x yfirleitt hangandi kringum max PPT, TDC, EDC. Þá kannski ástæðan fyrir svona miklum mun á base clocki milli þessara örgjörva.
Síðast breytt af jonsig á Sun 13. Des 2020 12:35, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CPU:Ryzen kald- skölun

Pósturaf jonsig » Fös 01. Jan 2021 19:07

Það er ekki hægt að pæla í þessu kannski, því öll monitor forrit sem maður hefur notað fyrir utan ryzen-master,Aida64 hafa sýnt manni tóma þvælu.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: CPU:Ryzen kald- skölun

Pósturaf nonesenze » Fös 01. Jan 2021 19:23

það er mjög skrítið hvað amd hefur eitthvað leindó yfir þessu thermal sensor dæmi hjá sér, mjög margir segja að ryzen master sé algert rusl forrit líka, þannig að hvernig á maður eiginlega að vita hvað er rétti hitinn, fullt af senserum í þessum cpus, allavega 1 á hvern core ef ég skildi þetta rétt

og til hvers að hafa þetta leindó?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CPU:Ryzen kald- skölun

Pósturaf jonsig » Fim 07. Jan 2021 19:32

nonesenze skrifaði:það er mjög skrítið hvað amd hefur eitthvað leindó yfir þessu thermal sensor dæmi hjá sér, mjög margir segja að ryzen master sé algert rusl forrit líka, þannig að hvernig á maður eiginlega að vita hvað er rétti hitinn, fullt af senserum í þessum cpus, allavega 1 á hvern core ef ég skildi þetta rétt

og til hvers að hafa þetta leindó?


Allir cpu hjá mér koma með þessari 10c° skekkju. 3600x, 3900x og nýji 5800x

AMD sögðu að þeir gerðu þetta með ryzen 1, til að tryggja skilvirkni á cpu kælingunni. Þetta er gott fyrir intel svo þeir lýti ekki alveg út eins og bulldozer miðað við nýju AMD
Síðast breytt af jonsig á Fim 07. Jan 2021 19:36, breytt samtals 1 sinni.




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: CPU:Ryzen kald- skölun

Pósturaf Brimklo » Fim 07. Jan 2021 21:16

Góðar pælingar,

Fór að pæla í hvað minn 3900x klukkaðist í og hvernig hitastigið á honum væri undir álagi.
Fór hæst í 73 gráður með Bequiet! Dark rock pro og klukkaðist uppí 4.11ghz þótt hann sé nú gefinn út fyrir að komast uppí 4.6ghz.
Ákveðinn skellur.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: CPU:Ryzen kald- skölun

Pósturaf jonsig » Fim 07. Jan 2021 22:01

Brimklo skrifaði:Góðar pælingar,

Fór að pæla í hvað minn 3900x klukkaðist í og hvernig hitastigið á honum væri undir álagi.
Fór hæst í 73 gráður með Bequiet! Dark rock pro og klukkaðist uppí 4.11ghz þótt hann sé nú gefinn út fyrir að komast uppí 4.6ghz.
Ákveðinn skellur.


Veikt móðurborð ?




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: CPU:Ryzen kald- skölun

Pósturaf Brimklo » Fim 07. Jan 2021 22:18

jonsig skrifaði:
Brimklo skrifaði:Góðar pælingar,

Fór að pæla í hvað minn 3900x klukkaðist í og hvernig hitastigið á honum væri undir álagi.
Fór hæst í 73 gráður með Bequiet! Dark rock pro og klukkaðist uppí 4.11ghz þótt hann sé nú gefinn út fyrir að komast uppí 4.6ghz.
Ákveðinn skellur.


Veikt móðurborð ?


Já mætti segja það Aorus Pro AX ITX


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.