Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf jonsig » Fös 17. Apr 2020 21:37

Sælir
Var að uppfæra úr spc60 í d5 og það var vægast sagt gagnslaust, þetta hefði rétt sloppið :)

Kerfið er : Cpu block, 2x Vega64 block, -2x radiatorar 360(60 þykkt)+240 rad(30þykkt)"

Akkúrat núna er ég með slökkt á viftum á 240rad og 1xVega64 í gangi og 1x Vega64 er í idle.
Er að folda :) og því er tölvan búin að vera í nokkrar klst í fullri vinnslu og loadið er frekar jafnt.

linkar á dælur
http://www.ekwb.com/shop/ek-xtop-spc-60 ... -incl-pump
https://www.ekwb.com/shop/ek-quantum-ki ... rgb-acetal

Pælingin var sú að hafa dæluna ekki á meiri keyrslu en þarf, þar sem svona lítið kerfi nær jafnvægi á einhverjum tímapunkti.
Ég prufaði að hafa d5 í 100% pwm og vann mig niður. Ég byrja á 100% því þegar jafnvægi er náð (engin breyting á hita) kemur að því að loopan getur ekki unnið niður hitann .Nota cpuid og hreinsa min/max temp eftir hverja niðurfærslu eftir smá tíma auðvitað, og staldra við í 1-2 min til að taka niður min og max gildi.

Það sem mér finnst marktækt við þessa lausgerðu tilraun er aðallega marktækur max hitinn því breytingin milli min-og max er alltaf svipuð.
Þar sem spc60 ætti alveg að ná 35-40% afkasta d5 hefði hún akkúrat sloppið hefði ég haldið. Og því farinn 40k tæpur í ruslið, séstaklega þar sem tölvan er ekki að fara í einhverja meiri þungavinnslu heldur en þetta. Og ekkert virðist gera fyrr en í 35%

D5 Gen2.
%___min/hi C°_δt°
100 -66 74____ 8
90 - 66 75____ 9
80 - 66 75____ 9
70 - 65 76____ 11
60 - 66 76____ 10
50 - 66 76____ 10
40 - 68 76____ 8
35 - 67 77____ 10
30 - 70 80____ 10
25 - 69 79____ 10
20 - 72 81____ 9



Skjámynd

Templar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 974
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 365
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf Templar » Lau 20. Jún 2020 15:04

Hve hljóðlárar eru þessar pumpur eða háværar? Munur á milli þeirra?


--
|| 14900KS - Z790 - DDR 8000 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf jonsig » Lau 20. Jún 2020 21:51

Nær enginn í hávaða og samkvæmt þessari tilraun hef ég grætt kannski 2c° þó varla marktækt. Hef átt nokkra aio og allir voru þeir mikið háværari

Bottom line, þetta er allt nær hljóðlaust frá ekwb. Á eina ebay '600lth/klst' hún er loud

Hávaðinn í noctua nf-f12 yfirgnæfir ef maður hlustar eftir dælunni. Maður þarf að þreifa á þeim til að fatta að þær séu í gangi
Síðast breytt af jonsig á Lau 20. Jún 2020 21:58, breytt samtals 3 sinnum.




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf MrIce » Sun 21. Jún 2020 03:16

Er þetta bara þessi standard D5 ekwb dæla?
https://www.ekwb.com/shop/ek-d5-pwm-g2- ... or-sleeved <-- ?

Er að plana loop hjá mér þannig að væri fínt að fá að pick your brain smá :megasmile


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf jonsig » Sun 21. Jún 2020 08:55

Ekki málið, þetta er reyndar bara mótorinn sem spare part, þarft að velja útfærslu á hann. Ég fór reyndar í d5 resevoir kombo til að spara hellings pláss, mótor og res saman fest utaná radiator. D5 er mjög stór! Spc60 er nóg fyrir litla loopu.

Muna að kaupa rétta fittingsa við rétta stærð af slöngu. Ég þurfti að læra þetta með "míga á rafmagnsgirðingu" aðferðinni

En minnsta málið ef þú vilt vita meira
Síðast breytt af jonsig á Sun 21. Jún 2020 09:02, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf mercury » Sun 21. Jún 2020 11:10

D5 er sú dæla sem flestir mæla með þar á eftir kemur ddc. Báðar hafa þær kosti og galla. D5 dælir mestu magni en er frekar stór og notar vökvann í loopunni til að kæla sig, það hitar auðvitað vatnið um einhvað smotterí. Ddc nær hærri þrýsting og er meira "low profile" losar sömuleiðis ekki hita í loopuna heldur er oftast með einhverns konar kæliplötu á bakhlið. D5 er alltaf D5 "framleitt af xylem" ef ég man rétt. báðar þessar dælur eru framleiddar af utanaðkomandi fyrirtækjum sem svo ekwb swifttech og fleiri setja sína toppa á. "Dæluhús". pump res combo eru virkilega þægileg og myndi ég halda að flestir fari þá leið þó það henti ekki alltaf. Ef þú ert að fara að panta í loopu þá skaltu fara vandlega yfir hvernig þú ætlar að setja hana upp. Hvaða leið þú munt leggja slöngur eða rör. Taka saman hvað þú þarft að fittings og mæli ég með að taka einhvað smá umfram af öllu. Svo mæli ég sterklega með að hafa dren port í loopunni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf jonsig » Sun 21. Jún 2020 14:11

D5 er liang. 23W dæla 80% nýtni, nokkur wött af hita í loopuna. Spc60 er ekki með kælirimmur aftaná sér, kælir sig með loopuvatni eins og flestar þessar fiskabúrsdælur, ekki hugmynd hver farmleiðir þær en eftir að hafa rifið hana í döðlur til að þrýfa þá er hún frekar vönduð með keramik öxli eins og d5 og virðist virka fínt þangað til ég er kominn með einhvern CF pakka- cpu block og tvo 360 rad.
Þó virkaði hún allan tíman og maður spyr sig hvort D5 hafi verið málið, þar sem hún er viðbjóðslega dýr.
Síðast breytt af jonsig á Sun 21. Jún 2020 14:12, breytt samtals 1 sinni.




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf MrIce » Sun 21. Jún 2020 15:57

mercury skrifaði:-


Já ég mun vera með allavegana auka 6pack af fittings just in case og verð bæði með dren port og topside fill loop. Er ekki búinn að ákveða hvort það verði hardline eða softtube, fer eftir hvort ég ætti að fara í custom case eða custom desk sem kæmi fyrir allavegana 2x 560mm(4x140) rads :megasmile ](*,) eða bara halda mig við kassan sem ég er með sem kem fyrir 1x420 (3x140). Svo er nátturulega alltaf geðveikin í MO-RA ef ég missi vitið endanlega \:D/ \:D/ https://shop.watercool.de/MO-RA3-420-PR ... s-steel/en


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf jonsig » Sun 21. Jún 2020 20:12

Mo-ra væri svooo sexy ef maður gæti haft þetta utandyra, gæti jafnvel gengið passíft. Ég var að pæla að taka útlitsgallaðan loftræsti hitara og láta sjóða á hann g1/4. Því ég er kominn á þann stað að hitunin af tölvunni er bara of mikil fyrir meðal stórt herbergi




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf MrIce » Sun 21. Jún 2020 21:48

jonsig skrifaði:Mo-ra væri svooo sexy ef maður gæti haft þetta utandyra, gæti jafnvel gengið passíft. Ég var að pæla að taka útlitsgallaðan loftræsti hitara og láta sjóða á hann g1/4. Því ég er kominn á þann stað að hitunin af tölvunni er bara of mikil fyrir meðal stórt herbergi

Allveg spurning um að tala við þá hjá Stjörnublikk með að custom byggja rad sem væri hægt að hafa úti? :P


-Need more computer stuff-

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf mercury » Sun 21. Jún 2020 23:30





MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf MrIce » Mán 22. Jún 2020 04:21

mercury skrifaði:https://www.youtube.com/watch?v=b8bLtg9J1Oc&list=PL8mG-RkN2uTyVqLN5OSZxn3Z4t1_xFunu
:guy


.... dont tempt me Satan! :guy \:D/


-Need more computer stuff-