Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Vaktari
Póstar: 2817
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 213
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Uppfæra EKWB vatnsdælu í loopu, Fail.

Pósturaf jonsig » Fös 17. Apr 2020 21:37

Sælir
Var að uppfæra úr spc60 í d5 og það var vægast sagt gagnslaust, þetta hefði rétt sloppið :)

Kerfið er : Cpu block, 2x Vega64 block, -2x radiatorar 360(60 þykkt)+240 rad(30þykkt)"

Akkúrat núna er ég með slökkt á viftum á 240rad og 1xVega64 í gangi og 1x Vega64 er í idle.
Er að folda :) og því er tölvan búin að vera í nokkrar klst í fullri vinnslu og loadið er frekar jafnt.

linkar á dælur
http://www.ekwb.com/shop/ek-xtop-spc-60 ... -incl-pump
https://www.ekwb.com/shop/ek-quantum-ki ... rgb-acetal

Pælingin var sú að hafa dæluna ekki á meiri keyrslu en þarf, þar sem svona lítið kerfi nær jafnvægi á einhverjum tímapunkti.
Ég prufaði að hafa d5 í 100% pwm og vann mig niður. Ég byrja á 100% því þegar jafnvægi er náð (engin breyting á hita) kemur að því að loopan getur ekki unnið niður hitann .Nota cpuid og hreinsa min/max temp eftir hverja niðurfærslu eftir smá tíma auðvitað, og staldra við í 1-2 min til að taka niður min og max gildi.

Það sem mér finnst marktækt við þessa lausgerðu tilraun er aðallega marktækur max hitinn því breytingin milli min-og max er alltaf svipuð.
Þar sem spc60 ætti alveg að ná 35-40% afkasta d5 hefði hún akkúrat sloppið hefði ég haldið. Og því farinn 40k tæpur í ruslið, séstaklega þar sem tölvan er ekki að fara í einhverja meiri þungavinnslu heldur en þetta. Og ekkert virðist gera fyrr en í 35%

D5 Gen2.
%___min/hi C°_δt°
100 -66 74____ 8
90 - 66 75____ 9
80 - 66 75____ 9
70 - 65 76____ 11
60 - 66 76____ 10
50 - 66 76____ 10
40 - 68 76____ 8
35 - 67 77____ 10
30 - 70 80____ 10
25 - 69 79____ 10
20 - 72 81____ 9


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360