Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Vaktari
Póstar: 2793
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 210
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Pósturaf jonsig » Þri 07. Apr 2020 21:11

Sælir.
Er að velta fyrir mér hvað menn eru að nota í lúppurnar hjá sér.

Sjálfur hef ég verið með kopar lúppu fyrir 7700k og Vega 64 CF, og notaði til þess kranavatn og 10-20% af gömlum frostlegi. Og hef ekki orðið var við neina þörungamyndun eða útfellingar völdum tæringar. Hef ekki skipt um vatn í bráðum tvö ár. En er að fara stækka lúppuna og velti fyrir mér hvort ég hafi verið heppinn, eða hvort vatnsgæðin hafi verið betri í póstnúmeri 111 heldur en 109 :)


AMD 3900x. Vega64 CF,Phanteks(Seasonic) 1kW,IBM model-m, EKWB custom loop SE/PE 360+360


andriki
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 10
Staða: Tengdur

Re: Hvaða vökva notið þið í vatnslúppur?

Pósturaf andriki » Mið 08. Apr 2020 00:27

afjónað vatn fæst í apóteki