yfirklukkun á 3900x

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.

Höfundur
emil40
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 44
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

yfirklukkun á 3900x

Pósturaf emil40 » Mán 06. Apr 2020 15:01

Sælir félagar.


einhver með reynslu af yfirklukkun á 3900x ? Væri gaman að heyra hvernig það gengur.


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X @ 4.1 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Trust GXT784 headset og 53 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy A20

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1161
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 56
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á 3900x

Pósturaf Fletch » Mán 06. Apr 2020 19:42

Það er frekar lítið headroom á OC á þessum nýju kynslóðum af CPU's, þeir fylgjast sjálfkrafa með thermal/voltage load og klukka sig eftir því.

Þú getur náð all core OC í 4.1 - 4.3/4.4 en það er á kostnað single core boost, en 3900x boostar í allt að 4.6GHz stock single core. Performance í leikjum fer því oft niður við all core OC

Færð fínt performance boost með því að tweak'a memory timings með DRAM Calculator


AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB DDR4 Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-30)
Watercooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG OLED CX 4k@120Hz (48" G-Sync HDR) * Windows 10 Ent x64


Bourne
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Þri 20. Jan 2009 17:19
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á 3900x

Pósturaf Bourne » Mán 06. Apr 2020 20:12

Eins og Fletch sagði þá sér þessi kynslóð örgjörva hálfpartinn um að yfirklukka sig sjálf.
Það litla sem þú getur bætt við er mjög lítið extra juice
Höfundur
emil40
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 44
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á 3900x

Pósturaf emil40 » Mán 06. Apr 2020 21:30

Ég sótti forrit sem heitir ryzen master sem sér um að stilla þetta sjálft :) takk fyrir góð svör.


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X @ 4.1 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Trust GXT784 headset og 53 tb pláss

SÍMI :

Samsung Galaxy A20

Skjámynd

Sydney
</Snillingur>
Póstar: 1091
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 49
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: yfirklukkun á 3900x

Pósturaf Sydney » Þri 07. Apr 2020 09:19

Ef þú ert að keyra heavy vinnslu eins og video rendering þá gæti all core OC verið gott move, minn nær 4.3 all core (með helvíti hárri spennu), en ef ég skil hann eftir stock og leyfi honum að boosta sjálfkrafa boostar hann upp í 4.5-4.6 á hröðustu kjörnunum sem skilar sér í betri performance í leikjum og léttri vinnslu.

Lykillinn að performance í þessum örgjörvum er vinnsluminnið eins og fletch sagði, klukka það og þétta timings.
Síðast breytt af Sydney á Þri 07. Apr 2020 09:23, breytt samtals 1 sinni.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 3900X | TG Dark Pro 16GB DDR4 3600MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 2x 512GB Samsung 950 Pro RAID0 | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED