Vatnsblokk á cpu og gpu

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.

Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vatnsblokk á cpu og gpu

Pósturaf Gassi » Mán 03. Feb 2020 02:28

Sælir vaktarar, nú er ég að spá í að að henda vatnsblokk á 1080 ti og 9700k
þar sem að allt í einu veit ekki afhverju þá er ein viftan af 3 á gpu að fara á fullt og eins og orustuflugvél sé með mér í herberginu.
hvar er best fyrir mig að finna vatnsblokk og gæti ég haft bara vatnsblokk á kortinu eða ætti ég að hafa þetta á gpu og cpu þar sem
ég ætla að yfirklukka cpu allavega :)

fyrirfram þakkir
-Garðar SmáriSkjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3228
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Vatnsblokk á cpu og gpu

Pósturaf mercury » Mán 03. Feb 2020 12:47

ertu þá að hugsa um að fara í full custom loop eða henda aio kælingu á skjákortið ? Auðvitað fátt sem toppar custom loop en veit ekki hvort ég færi í svo svakalega fjárfestingu fyrir þetta gamalt kort. Í þínum sporum myndi ég kanna nzxt g12 eða hvað það heitir og mounta einhverja þokkalega azatec kælingu á það.
Svolítið ghetto look en sniðug lausn.


i9 10900k - asus maximus formula - RTX 2080ti strix sli - TridentZ 16gb ddr4 4000 - Samsung 970 pro - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w- Full custom loop 14 x 120 - Samsung odyssey G7


Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vatnsblokk á cpu og gpu

Pósturaf Gassi » Mán 03. Feb 2020 13:30

Mér er alveg sama um lúkk inn í kassanum et að skipta i annann kassa sem er alveg lokaður þetti ljós öll og það breytir mig engu, eg t.d. væri til i vatnskælinguna a cpu frá þér og svo á gpu sér, hvar get ég keypt svona nzxt geturu frætt mig meir um það jafnvel sent á mig link ? :)
Sam
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Vatnsblokk á cpu og gpu

Pósturaf Sam » Mán 03. Feb 2020 13:30

NZXT eru með góða lausn á þessu.

https://www.ebay.com/itm/NZXT-KRAKEN-G1 ... SwERFeD10d

Kaupir svo Corsair H55 sem passar á G12 https://www.tl.is/product/corsair-h55-v ... tel-og-amd

Og kælikubba á minnið, veit ekki hvort þeir fast hér heima, en eru til hér https://www.ebay.com/itm/8pcs-Copper-He ... xy~hdR3tNT
Höfundur
Gassi
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 21:33
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vatnsblokk á cpu og gpu

Pósturaf Gassi » Mán 03. Feb 2020 16:07

Takk :megasmile