Hljóðlát en öflug kæling á Threadripper 2790wx


Höfundur
sghphoto
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 03. Mar 2012 02:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljóðlát en öflug kæling á Threadripper 2790wx

Pósturaf sghphoto » Þri 07. Jan 2020 05:29

Ég missti það litla sem ég átti eftir af viti og keypti mér AMD Ryzen Threadripper 2970wx á black friday. Ég keypti mér líka Corsair H100i Platinum RGB AIO vatnskælingu. En ég er að rekast á það að ef ég keyri hana á miklu álagi með alla kjarna á fullu að þá fer kælingin að verða helvíti hávær og eiginlega ómögulegt að vinna lengi á vélinni þannig. Þannig að ég spyr ykkur snillingana, vitið þið um einhverja öfluga AIO vatns eða loft kælingu sem ræður almennilega við þetta kvíkindi án þess að æra mann af hávaða?




andriki
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlát en öflug kæling á Threadripper 2790wx

Pósturaf andriki » Þri 07. Jan 2020 07:45

fáðu þér þetta munar helling fyrir þessa cpu að á fá full coverage

https://tolvutek.is/vara/noctua-nh-u14s ... ara-abyrgd