PSU að gefa upp öndina?


Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

PSU að gefa upp öndina?

Pósturaf Sup3rfly » Mán 18. Apr 2005 19:21

Sælir/ar

Um daginn þegar ég ætlaði að kveikja á tölvunni minni þá kviknaði ekkert á henni sama hversu oft ég ýtti á ON/OFF takkann og sama hversu oft ég tékkaði á snúrunum en svo kviknaði loksins á henni svona 5 mín seinna. Núna hefur þetta alltaf gerst þegar ég kveiki á henni og ég er orðinn frekar leiður á að bíða alltaf, svo kviknar oft á henni svona klst eftir að ég hef slökkt á henni.

Er þetta ekki bara PSU mitt sem er að gefa upp öndina? Ég keypti mér eitthvað noname PSU 400w sem að hefur ekkert verið með nein vandræði fyrr en nú. Ég er að spá í nýju PSU ef að það er ekkert hægt að gera í þessu, þá helst ef að þið gætuð mælt með einhverju sem að gæti líka tekið við GeForce 6600/6800 sem að ég er að spá í að fá seinna.

kv, Sup3rfly


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Mán 18. Apr 2005 19:42

Jamm getur verið Psu og það getur verið svo margt Getur verið 20/24 pinna 12 v dæmið sem er að gefa sig. en þetta No name psu getur þú reynt að finna út hvað það heitir?


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


Höfundur
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Þri 19. Apr 2005 15:24

ATX-400


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Mið 20. Apr 2005 21:21

Ég myndi prufa að skipta um psu og ef það virkar þá ertu i góðum málum. Annars gæti vel verið að þetta Atx 400 w psu hafi eydilagt Móðurborðið. i flestum tilfelum þá er það Móðurborðið sem skemmst. En 400 w ættu að vera nóg fyrir flestar vélar. en annars mæli ég með Fortron,og Ocz psu.
:arrow: 500W Fortron Blue Storm. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1396 .


:arrow: 400W Fortron FSP400-60THN-P.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1147 .


:arrow: OCZ modstream 520w
520W http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=951.


:arrow: OCZ modstream 450w http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=950 .

já þá er ég búin að mæla með nokkur Frábær psu hérna og öll þeirra ræður við 6800 Gt/U. Ættu að gera það. fer lika alt eftir hvað þú ert með.Btw> ef þú átt annað psu eða getur fengið lánað þá myndi ég skipta um psu og gá hvort það gengur eitthvað. svo þar þarf það ekkert endilega að vera Psu gæti verið móbið sem er að gefa upp öndina.


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 20. Apr 2005 23:04

Hef oft heyrt að OCZ modstream aflgjafarnir séu geðveikir. En annars er ég með silenX 520w virkar geðveikt vel og það heyrist valla neytt í henni ef einhvað. Það segja margir að það sé svo mikill hiti á þessum aflgjafa en hann er bara nokkuð kaldur hjá mér er samt bara með 80 eða 60 mm viftu á honum, veit ekki alveg en eitt af þessum þvermálum allaveganna.

P.s. hæ :P


Mac Book Pro 17"


Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Fim 21. Apr 2005 17:11

Iss Silen X ég treysti þá ekkert. Góðir að gera viftur en ekkert mikið annað.Cooler Master hafa verið að gera mjög góð Psu núna til dæmis Cooler Master Real power 550 w +12 linan kom út 12,03 v hjá einum gaur sem ég las. Eina sem ég treysti núna er Ocz og fortron. Cooler master eru mjög góðir lika.Svo hefur Ocz fengið verðlaun fyrir að gera bestu Psu.


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Fim 21. Apr 2005 17:51

Ég er allaveganna mjöög ánagður með minn silenX


Mac Book Pro 17"