Yfirklukkun á RAM

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.

Höfundur
niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Yfirklukkun á RAM

Pósturaf niCky- » Fim 14. Mar 2019 22:52

Sælir, hafa einhverjir hérna verið að yfirklukka G.Skill Ripjaws 3200MHz 2x8gb ? Og hvernig voru þið að gera það?


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w


darkppl
Gúrú
Póstar: 528
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkun á RAM

Pósturaf darkppl » Fös 15. Mar 2019 11:17

Er móðurborðið ekki með X.M.P profiles?
ættir að geta sett bara í X.M.P profilið fyrir 3200MHz


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Höfundur
niCky-
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Fim 21. Sep 2006 10:50
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Yfirklukkun á RAM

Pósturaf niCky- » Fös 15. Mar 2019 16:31

darkppl skrifaði:Er móðurborðið ekki með X.M.P profiles?
ættir að geta sett bara í X.M.P profilið fyrir 3200MHz


Já, ég er búinn að því, en ég sá að ég minnið á að ráða við lægri timings og var ekki alveg klár á því hvernig ég gerði það. Ég er með AsRock Extreme4 z390 móðurborð


i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w