Vandamál með skjákort og Vatnsblokk

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Vandamál með skjákort og Vatnsblokk

Pósturaf Jon1 » Sun 13. Jan 2019 20:28

Sælir,
núna er ég búin að vera að vesenast með Rtx 2080ti í 3 daga því það vill ekki keyra með vatnsblokk.
tölvan startar en er læst í 1280x1024, gpu z sér kortið en getur ekki lesið pixel eða texture fillrate og ekki heldur mem bandvídd.
aukalega stundum er hægt að setja upplausnina í 1920x1080 en þá artifactar allt í klessu.

búin að taka blockina af ot setja hana 3 og er bara fastur í þessu
öll ráð vel þegin


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 85
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með skjákort og Vatnsblokk

Pósturaf olihar » Sun 13. Jan 2019 21:18

Hvað er hitastigið á GPU eftir að þú setur waterblock á? Er það örugglega að kæla GPU? herðir þú kannski skrúfurnar of mikið? er einhverstaðar að leiða út? ertu að nota thermal pads á réttum stað? Hvaða klukkuhraða er kortið að keyra á með waterblock?

Þetta lagast alltaf ef þú setur stock kælinguna aftur á s.s.?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með skjákort og Vatnsblokk

Pósturaf worghal » Sun 13. Jan 2019 22:10

og hvaða vatnsblokk ertu að nota?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með skjákort og Vatnsblokk

Pósturaf Jon1 » Sun 13. Jan 2019 22:21

Sælir,
Þetta er ekwb vector
Koetip stendur í 26 c
Gleymdi að taka það framm að ég get ekki lesið klukkuna af kortinu
Efast um að ég sé að herða of mikiðen prófa að fara meira varlega næst
Ég spáði í þessu með pads og double checkaði bæði í ek manual og a YT.
Það gæti verið að leiða út ég bara átta mig ekki á hvar. Prófa að sleppa back plate næst kannski?


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með skjákort og Vatnsblokk

Pósturaf worghal » Sun 13. Jan 2019 23:12

og virkar það eins og venjulega þegar original kælingin fer aftur á?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með skjákort og Vatnsblokk

Pósturaf Jon1 » Sun 13. Jan 2019 23:21

Já alveg 100 með original cooler


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64