Síða 1 af 1

Er þetta ekki alveg enþá safe?

Sent: Mán 07. Mar 2005 22:24
af Dust
Svona til að athuga hvort að ég sé ekki að gera neina vitleysu, er þetta þá ekki enþá avleg í O.K. :oops:

Overview: Er búinn að hækka vcore frá 1.45 til 1.5, örrann um 600 mhz (266x9), HTT 4x

[smá villa í titli löguð af stjórnanda]

Sent: Þri 08. Mar 2005 07:47
af kristjanm
Já þetta virðist vera alveg safe, hvað er hann heitur hjá þér?

Sent: Þri 08. Mar 2005 13:56
af Yank
EF þú ert að spurja hvort þú getir skemmt eitthvað? Þá já mögulega, en ekki endilega líklegt :wink:

Annars ef þetta er stöðugt þá er þetta bara ágætis overclock hjá þér :8)

Þessi regla gildir alltaf finnst mér: Ef þú hefur ekki efni á því að kaupa nýja hlut fyrir þann sem þú skemmir við að yfirklukka þá skaltu ekki yfirklukka.

Sent: Þri 08. Mar 2005 13:59
af gnarr
það er svona einn á móti miljón að hann skemmi eitthvða með vcore í 1.5..

Sent: Þri 08. Mar 2005 14:51
af hahallur
stilltu etta í 1.6v og halltu ámfram :twisted:

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:09
af Dust
Ég setti þetta í prime95 test og það kom einn error, þannig ég prufaði að læka vcore og halda FSB í sama og þar gék hann í um 1 klukkutíma og 30 mínotur án errors :D

En þýðir það að ég gét ekki verið að fikta neitt í vcore án þess að fá errora víst að þessi kom við aðeins 0.05 hækkun :cry:

Örrinn er í svona 32 - 34°c í idel, en hann fer upp í svona 45-50°c í fullri vinnu

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:18
af hahallur
Það kemur frekar error af því að það er of lágt en og hátt, hins vegar getur það líka komið ef það er og hátt :)

Sent: Þri 08. Mar 2005 15:21
af hahallur
þetta lýtur svona út hjá mér, ekkert spes :evil:

Sent: Þri 08. Mar 2005 16:18
af Dust
Ég veit ekki hvað er mikið hægt að marka mig, en mér þykir þetta spes :P


En svona smá útur dúr, getur verið að forrit ruglist einhvað þegar maður er að o.c.-a? t.d. er eitt forrit sem segjir að örrinn minn sé socket 754 en hann er socket 939 (forritið heitir wcpu330)

Sent: Mið 09. Mar 2005 11:04
af hahallur
Notaðu þá bara forrit sem virkar :)

Sent: Mið 09. Mar 2005 11:11
af Yank
Dust skrifaði:Ég veit ekki hvað er mikið hægt að marka mig, en mér þykir þetta spes :P


En svona smá útur dúr, getur verið að forrit ruglist einhvað þegar maður er að o.c.-a? t.d. er eitt forrit sem segjir að örrinn minn sé socket 754 en hann er socket 939 (forritið heitir wcpu330)


Er þetta ekki gömul útgáfa að wcpu sem þekkir bara ekki socket 939?

Sent: Mið 09. Mar 2005 15:11
af Dust
Nei hann sér örrann socket939 þegar ég er ekkert búinn að o.c. hann :?

Sent: Mið 09. Mar 2005 15:52
af einarsig
hmm .... hvernig breyti ég multiplier hjá mér ? móðurborð í speccum ;) búinn að reyna finna það í bios og google :D

Sent: Mið 09. Mar 2005 16:19
af Dust
Jumpfree configiration þar er hann t.d. hjá mér. Volt settings hjá öðrum vini mínum, það er í bios efa það er hægt hjá þér. þú finnur það efa þú leitar bara, ekkert að breyta :P einhver valkostur sem kemur með 1x 2x 3x .... 11x (efa þú ert t.d. með multi 11x, er hjá mér 9x)