sælir/sælar
ég er loksins búin að jafna mig á vatnsskemmdum sem urðu heima hjá mér og ætla að fara að halda áfram með build sem ég var að vinna í fyrir það!
ég er að vesenast við að finna mjúk kopar rör í 12 mm od í minna en 15m rúllum og frábært ef það væri hægt að komast í begju töng á eitthverju verði sem fær mig ekki til að gráta!
veit einhver hvar ég gæti komist í þetta ?
hvar fæst kopar rör og begju tangir
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvar fæst kopar rör og begju tangir
Efnis sala í hafnarfirði. Rétt hjá wurth. Man ekki hvað heita