Overclock á í BIOS en ekki í Windows

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Overclock á í BIOS en ekki í Windows

Pósturaf Frost » Lau 18. Mar 2017 16:20

Daginn. Ég overclockaði örgjörvann minn ekki fyrir svo löngu í 4,5Ghz en það varð eitthvað óstabílt þannig ég save-aði stillingarnar og fór aftur í stock klukku. Í gær ákvað ég að reyna aftur og load-aði aftur 4,5Ghz stillingunum og prófaði að hækka voltin smá til að fá meira stable overclock. Þegar ég fer svo í það að stress test-a þá sýnir CPU-Z bara 3,7Ghz, sem er stock boost klukkan.

Ég bókstaflega breytti engu nema ég hækkaði voltin um eitt stig... Hafið þið lent í einhverju svipuðu og hvernig leystuð þið það?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Overclock á í BIOS en ekki í Windows

Pósturaf upg8 » Lau 18. Mar 2017 16:38

Búinn að kíkja aftur í BIOS og athuga hvort þetta hafi nokkuð gengið til baka?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Overclock á í BIOS en ekki í Windows

Pósturaf Frost » Lau 18. Mar 2017 18:47

upg8 skrifaði:Búinn að kíkja aftur í BIOS og athuga hvort þetta hafi nokkuð gengið til baka?


Jebb, er með tvo profile-a, einn með overclock og einn án overclocks. Búinn að fara yfir allt og skv. BIOS-num þá ætti örgjörvinn að vera overclockaður.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Overclock á í BIOS en ekki í Windows

Pósturaf Frost » Sun 19. Mar 2017 13:30

Eg prófaði áðan að loada default profile og stress prófaði örgjörvann. Hann fór ekki hærra en 3,3Ghz sem er stock klukkan. Setti overclockið á og þá fór hann í 3,7Ghz sem er boost klukkan.

Ég er ekki alveg að fatta þetta...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Overclock á í BIOS en ekki í Windows

Pósturaf Olli » Sun 19. Mar 2017 19:43

Turbo boost on/off?
Intel speedstep on/off?



Skjámynd

Höfundur
Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Overclock á í BIOS en ekki í Windows

Pósturaf Frost » Sun 19. Mar 2017 20:08

Bæði on.

http://www.overclock.net/t/1198504/comp ... ck-edition

Fór eftir þessu guide og það virkaði fínt fyrir mig. Búinn að fara yfir allar stillingar og ekkert breytt frá því ég overclockaði seinast, þá virkaði overclockið allavega.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól