Síða 4 af 5

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 02. Júl 2017 23:28
af HalistaX
http://www.3dmark.com/3dm/20830898

Var svona að vonast eftir hærra skori, en ég er ekkert að hata þetta svo sem..

timespy.PNG
timespy.PNG (1.18 MiB) Skoðað 2366 sinnum


Er að pæla í að vippa í 4K test'ið og sjá hvað segist þar :)

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 19. Júl 2017 18:02
af Sydney
Uppfærði listann.

Smá improvement á mínu scori einnig :)
ts.JPG
ts.JPG (127.75 KiB) Skoðað 2315 sinnum

http://www.3dmark.com/3dm/21120969

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 19. Júl 2017 19:45
af rbe
nýja gtx 1080 Ti var að detta í hús i dag , fyrsta test í timespy ,
ekkert yfirklukkun á kortinu , i7 6800k @ 4.0 GHz
9232 í score. er neðarlega á i7 6800 listanum.
http://www.3dmark.com/3dm/21122125
vsync var ekki á einsog myndin bendir til ! er ekki á leikjum amk ? allavega fór cloudgate í 700fps.
timespy rbe.jpg
timespy rbe.jpg (233.22 KiB) Skoðað 2301 sinnum

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 19. Júl 2017 19:58
af HalistaX
Fokk yeah, ég er á top ten!!!

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 23. Okt 2017 23:34
af H.A.J.
Best að vera með,

http://www.3dmark.com/spy/2600184

Ryzen 1600 @ 3,85Ghz og Vega 64 @ 1742 Ghz

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Lau 25. Nóv 2017 03:15
af agnarkb
Ætla fá að vera memm!

http://www.3dmark.com/spy/2799823

Sáttur! Haha! Held semt að smá OC á skjákortið gæti hækkað þetta aðeins

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Lau 25. Nóv 2017 04:04
af HalistaX
Top 11, ojæja, það vinna ekki allir lukkupottinn á hverjum einasta degi... Er þó í top 11! That's a win! :D

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Lau 25. Nóv 2017 12:35
af diabloice

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 28. Des 2017 10:49
af Graven

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 28. Des 2017 12:12
af DJOli
Bara að benda á það, þá er 3DMark á 85% afslætti á Steam. $4,49 fyrir allan pakkann.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 10. Jan 2018 21:19
af Verisan

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 24. Jan 2018 12:52
af kiddi
Nýja vélin 8700K + 1080 Ti í "Extreme OC" prófíl, 5GHz:
9.971 - https://www.3dmark.com/3dm/24797649

Nýja vélin 8700K + 1080 Ti í stock:
9.521 stig - https://www.3dmark.com/3dm/24793753

Gamla vélin 4790K + 1080 í stock:
6.623 stig - https://www.3dmark.com/spy/548016

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Sun 11. Feb 2018 20:57
af Hnykill
Timespy.jpg
Timespy.jpg (412.1 KiB) Skoðað 1745 sinnum

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 12. Feb 2018 00:52
af Nariur
Hnykill skrifaði:
Timespy.jpg

Sydney skrifaði:ATH: Það er ekki nóg að senda inn skjáskot af scorinu, það þarf að vera linkur á 3dmark resultið sem er valid.

Fylgjast með...

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mán 12. Feb 2018 04:14
af mjemje

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 13. Feb 2018 10:15
af Hnykill
Nýtt score með link.

Timespy.jpg
Timespy.jpg (436.59 KiB) Skoðað 1678 sinnum


https://www.3dmark.com/3dm/25132782?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fös 21. Sep 2018 10:00
af Sydney
Jæja, mundi loksins eftir að uppfæra þráðinn. Nú vantar bara nokkur 2080 ti kort til þess að smasha listann :)

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fös 21. Sep 2018 14:30
af Fridrikn
https://www.3dmark.com/3dm/28725911?

oc 6600k og 1070, skor var bara 5400 med engu oc.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Þri 02. Okt 2018 19:12
af Templar
Palit 2080Ti OC Gaming Edition
https://www.3dmark.com/3dm/29022001

3dMarkSpy2018TiResults.png
3dMarkSpy2018TiResults.png (1.43 MiB) Skoðað 664 sinnum

3dMarkSpy2018TiResults2.png
3dMarkSpy2018TiResults2.png (738.47 KiB) Skoðað 664 sinnum

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 03. Okt 2018 17:10
af Templar
Setti Titan Xp kortin í eldri tölvu og keyrði 3dMark, svakalegt graphics score og var ekki með High Speed bridge á milli kortanna.
https://www.3dmark.com/3dm/29046102
TitanXp2xIntel4790K.png
TitanXp2xIntel4790K.png (1.39 MiB) Skoðað 626 sinnum

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Mið 03. Okt 2018 21:19
af andriki
Templar skrifaði:Setti Titan Xp kortin í eldri tölvu og keyrði 3dMark, svakalegt graphics score og var ekki með High Speed bridge á milli kortanna.
https://www.3dmark.com/3dm/29046102
TitanXp2xIntel4790K.png

Jæja það eru kominn 2 ár frá því ég setti metið loksins fallið,´
þá getur maður loksins farið í það að bæta þetta

Happy overclocking

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 04. Okt 2018 17:01
af Templar
Til hamingju með metið svona lengi, ég átti einmitt 2x 1080 kort á sínum tíma, þau voru æðisleg, hitnuðu ekki neitt og samt slatta kraftur í þeim.
Ég ætla að setja Titan Xp kortin í stóra riggið aftur og keyra 3dMark við tækifæri og sjá hvað ég næ hátt. Ég ætla samt ekki að yfirklukka, nenni ekki að standa í stöðugleika testunum sem fylgja ef maður ætlar að kreista allt út og vera á brúninni.

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 04. Okt 2018 19:06
af andriki
Templar skrifaði:Til hamingju með metið svona lengi, ég átti einmitt 2x 1080 kort á sínum tíma, þau voru æðisleg, hitnuðu ekki neitt og samt slatta kraftur í þeim.
Ég ætla að setja Titan Xp kortin í stóra riggið aftur og keyra 3dMark við tækifæri og sjá hvað ég næ hátt. Ég ætla samt ekki að yfirklukka, nenni ekki að standa í stöðugleika testunum sem fylgja ef maður ætlar að kreista allt út og vera á brúninni.


takk fyrir það, bíð spenntur eftir að sja scoreið sem þessi titan Xp kort ná, með góðum cpu, en ja skil þig með overclockið, en ger samt lítið mal að settja sma overlcock á an þess að þurfa vera runna eth stress test í mikinn tíma

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 04. Okt 2018 21:11
af andriki
Templar skrifaði:Til hamingju með metið svona lengi, ég átti einmitt 2x 1080 kort á sínum tíma, þau voru æðisleg, hitnuðu ekki neitt og samt slatta kraftur í þeim.
Ég ætla að setja Titan Xp kortin í stóra riggið aftur og keyra 3dMark við tækifæri og sjá hvað ég næ hátt. Ég ætla samt ekki að yfirklukka, nenni ekki að standa í stöðugleika testunum sem fylgja ef maður ætlar að kreista allt út og vera á brúninni.


Ætla fá að hanga í þetta nr 1 spot aðeins lengur, held þú þurfir að færa titan kortinn yfir :)

https://www.3dmark.com/3dm/29076323?

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Sent: Fim 04. Okt 2018 21:16
af Templar
Vel gert! Ég skal færa þau yfir e-h yfir helgina mögulega.