www.frozencpu.com


Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

www.frozencpu.com

Pósturaf Ragnar » Mán 27. Des 2004 00:38

Góðan dag http://www.frozencpu.com er þeim treystandi :-k .

Allavega þá er að spá að fá mér þennan kassa hjá þeim

http://www.frozencpu.com/cas-132.html#

Kaupa svo eina 120mm viftu með bláu ljósi til að setja að aftan :).

Og lika þetta Psu http://www.frozencpu.com/psu-119.html

Í kassan set ég 64bita system pci-express.

+ 2 blá ljós og eina 120mm viftu i kassan.

Ég er samt ekki viss hvort ég eigi að fá mér bláan eða svartan kassa :-k

Comment eru vel þegin/inn bæði vond og góð

Kveðja Ragnar Jóhannesson



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 27. Des 2004 00:50

Ég pantaði utanáliggjandi harðandisk hjá þeim og það var allt vel unnið og ég fékk hann tímanlega þannig ég held að þeim sé alveg treystandi.




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Mán 27. Des 2004 01:02

Pandemic skrifaði:Ég pantaði utanáliggjandi harðandisk hjá þeim og það var allt vel unnið og ég fékk hann tímanlega þannig ég held að þeim sé alveg treystandi.


Gott að heyra



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 27. Des 2004 01:03

Fær gott rating




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Mán 27. Des 2004 01:06

MezzUp skrifaði:Fær gott rating


Glæsilegt þá verlsa ég þetta eftir áramót :) . Takk fyrrir



Skjámynd

Cary
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
Reputation: 0
Staðsetning: Í tölvunni..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cary » Þri 28. Des 2004 01:42

Fadu ter svartan.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saber » Mán 03. Jan 2005 03:18

Ég pantaði mér kassa frá þeim og lét senda í gegnum ShopUSA. Gekk allt mjög vel fyrir sig. Mjög skemmtileg og reliable verslun. Samt dálítið í dýrari kantinum.

Bara Reassuringly expensive eins og Guinness ,,sloganið" er. :)


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


sprayer
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:58
Reputation: 0
Staðsetning: Undirgöngin við mikklatún
Staða: Ótengdur

Pósturaf sprayer » Sun 09. Jan 2005 22:21

þessi búð er mjög þægileg og góð þjónusta, ég pantaði kassann minn þaðan og fékk hann á góðu verði og á réttum tíma, ég pantaði gegnum ShopUSA


What happend to all the good things in the world ? Well they did not come to me !


xtr
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf xtr » Fim 20. Jan 2005 13:55

Púllaðu bara SHOP USA á þetta þá ætti þetta að ganga vel


Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -