Thermaltake Lanfire(Allveg að detta á hliðina)


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Thermaltake Lanfire(Allveg að detta á hliðina)

Pósturaf Pepsi » Lau 04. Des 2004 20:13

Sælir, ég er hérna með nýjann thermaltake Lanfire sem góður vinur minn á. Og við smá athugun þá sé ég að hann er allveg skakkur. Þar sem ég er nú smiður þá tók ég í hallamálið og athugaði þetta nú aðeins. Að framan þá hallar kassinn um 9mm en bara 2 að aftan. Það er algerlega óþolandi að horfa á þetta þar sem þetta er glænýtt. Hvað finnst ykkur ættum við vinirnir að skila þessum kassa, er það ekki ágætis rök fyrir því að kassinn sé skakkur og snúinn?????


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drizzt » Lau 04. Des 2004 22:51

þaftu að vera smiður til þess að nota hallamál? :)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 04. Des 2004 22:52

Drizzt skrifaði:þaftu að vera smiður til þess að nota hallamál? :)

Vani ? :P



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 04. Des 2004 23:27

Jújú, ef að þetta er sjáanlegur galli þá bara beint í búðina með hann.

ps. þið eruð pottþéttir á því að borðið halli ekki neitt? :)



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Lau 04. Des 2004 23:52

MezzUp skrifaði:Jújú, ef að þetta er sjáanlegur galli þá bara beint í búðina með hann.

ps. þið eruð pottþéttir á því að borðið halli ekki neitt? :)

Ég held nú að smiður viti hvað hallar og hvað ekki..




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Lau 04. Des 2004 23:54

þaftu að vera smiður til þess að nota hallamál?


Já er það ekki???? :lol:
En annars er þetta vel sjáanlegur galli, búinn að mæla þetta út og suður.


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Sun 05. Des 2004 20:11

ef borðið hallar þá er hallin jafn báðu meigin :)


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb