Síða 1 af 1

Íslensk Mod

Sent: Fim 24. Apr 2003 22:49
af snibbsio
Jæja

Ég er nú forvitinn um hvort það sé einföld og ódýr leið til að modda tölvuna sína ???

Ef einhver er með gott ráð hehe látið bara vita ;) :idea:

Sent: Fim 24. Apr 2003 22:55
af elv
Ertu þá að hugsa um að modda kassan.

Sent: Fim 24. Apr 2003 23:40
af gumol
Það fer bara eftir því hvað þú ætlar að gera, hvort það er flókið

(Þegar ég á pening (eftir svona 5 ár) ætla ég að setja lítinn kæli fyrir flösku eða eitthvað lítið í kassann minn :))

Re: Íslensk Mod

Sent: Fös 25. Apr 2003 10:48
af Voffinn
snibbsio skrifaði:einföld og ódýr


Sko, flest það mod sem mér finnst flott, er það sem kostar ekki mikinn pening, og er samt flott, mod á ekki finnst mér að kosta mikla peninga, þá ert bara farinn að kaupa svona "tilbúið" eða "kauptu-það-og-gerðu-ekki-handtak". Eini kostnaðurinn á að vera í efninu...t.d. kaupir þér ljós í kassan, en þú býrð allt til t.d. glugga í hurðina....I assume that you got the point by now.

Jaaaa

Sent: Fös 25. Apr 2003 19:20
af snibbsio
Já ég hef mikinn áhuga á þessari flöskuhugmynd ;)

En veit ekki hvort það sé hægt að tengja kælinn með svona 2 snúru straum eins og lased díóður notar og ég mundi þá !!!!!!!!!!


Jaa en ég er nú svona ekki að pæla í því að kaupa mér hurð .................

Sent: Fim 03. Júl 2003 01:57
af n1sm0sun
ég lamdi einusinni ódýran AmJet - JNC kassa í klessu með sleggju, og skellti svo geisladrifi í hann eftir að hafa hellt yfir hann málningarfötu og notað hann sem fótbolta, það er íslenskt mod, og helvíti flott sko.. :P

Kostar ekki sjitt... bara passa sig að hafa PSU ekki í kassanum þegar þú ert að "massa" hann til ;)

Sent: Fim 03. Júl 2003 07:19
af elv
Ertu með myndir ;)

Sent: Fim 03. Júl 2003 10:46
af Mal3
gumol skrifaði:Það fer bara eftir því hvað þú ætlar að gera, hvort það er flókið

(Þegar ég á pening (eftir svona 5 ár) ætla ég að setja lítinn kæli fyrir flösku eða eitthvað lítið í kassann minn :))


Snilld, ég moddaði IBM PS/2 Model 50 10 MHz 80286 m/1 Mb RAM og 20 Mb HDD með því að setja pennastatíf og penna á skjáinn. Margfaldaði notagildi hennar.

Svo var ég að pæla í að festa Coca-Cola flöskuopnara á hana en var of hræddur við að bora fyrir honum...

Sent: Fim 03. Júl 2003 10:50
af Mal3
n1sm0sun skrifaði:ég lamdi einusinni ódýran AmJet - JNC kassa í klessu með sleggju, og skellti svo geisladrifi í hann eftir að hafa hellt yfir hann málningarfötu og notað hann sem fótbolta, það er íslenskt mod, og helvíti flott sko.. :P

Kostar ekki sjitt... bara passa sig að hafa PSU ekki í kassanum þegar þú ert að "massa" hann til ;)


Þetta er bara rokk og ról modd! Minnir líka rækilega á Office Space ;)

Sent: Fim 03. Júl 2003 11:54
af Castrate
n1sm0sun skrifaði:ég lamdi einusinni ódýran AmJet - JNC kassa í klessu með sleggju, og skellti svo geisladrifi í hann eftir að hafa hellt yfir hann málningarfötu og notað hann sem fótbolta, það er íslenskt mod, og helvíti flott sko.. :P

Kostar ekki sjitt... bara passa sig að hafa PSU ekki í kassanum þegar þú ert að "massa" hann til ;)


komdu með myndir mar okkur langar að sjá :)

Sent: Fim 03. Júl 2003 12:27
af n1sm0sun
Well, ég er búnað henda kassanum, hann var ekkert voðalega fallegur, svo eru einu myndirnar sem að ég tók af þessu "Project Office Space ;)" verkefni á filmu og ekki ennþá búið að framkalla...

Sent: Fim 03. Júl 2003 12:29
af n1sm0sun
Hann var allavega ekki nógu fallegur til þess að ég gæti haft hann inní herbergi hjá mér eða farið með hann á LAN... en svo fór ég að hugsa eftir að ég henti honum, ef hverju henti ég honum... ÞETTA ER HÚMOR

Sent: Fim 31. Júl 2003 22:47
af Negrowitch
gumol skrifaði:Það fer bara eftir því hvað þú ætlar að gera, hvort það er flókið

(Þegar ég á pening (eftir svona 5 ár) ætla ég að setja lítinn kæli fyrir flösku eða eitthvað lítið í kassann minn :))


Þú hefðir átt að fá þér Cokekæli í kókleiknum síðasta sumar. Hann gengur meira að segja fyrir 12. Þú hefðir þá bara þurft að fá stingsögina lánaða hjá pabba gamla og allt væri reddí :wink:

Sent: Fim 31. Júl 2003 22:58
af gumol
Hann er bara svo svakalega hávær :?

Sent: Fim 31. Júl 2003 23:04
af Negrowitch
gumol skrifaði:Hann er bara svo svakalega hávær :?


Ég vissi það ekki. Þá er bara að finna annan kæli! (eftir fimm ár). Þú gætir líka bara hækkað í útvarpinu og haldið þig við Cokekælinn :)

Sent: Fim 31. Júl 2003 23:06
af gumol
hehe, tölvan er hvorteðer frekar hávær :)

Sent: Fim 31. Júl 2003 23:08
af Negrowitch
gumol skrifaði:hehe, tölvan er hvorteðer frekar hávær :)


Gefðu bara skítí'ðetta og láttu verða af þessu :lol: