Ég ætla að byrja á því að vatnskæla cup'inn hjá mér og er búinn að vera að skoða nokkra hluti. það sem ég er kominn með er þetta:
Res. http://www.performance-pcs.com/phobya-b ... ickel.html
Block http://www.performance-pcs.com/hot-xspc ... intel.html
Pump http://www.performance-pcs.com/swiftech ... ntrol.html
Radi. http://www.performance-pcs.com/black-ic ... black.html
Álit ? er þetta ekki allt solid build ?
svo var ég að spá.
Með hvaða slöngum mæli þið með ? hún verður að vera clear
með hvaða fittings mæli þið með ? verður að vera svartir
og svo með vökvan ? er eitthver betri en annar ? ætla að hafa grænan vökva, með hvaða vökva mæliði með ?

Svo megiði endilega koma með uppástungur um eitthvað annað.
Mbk. Freysi