

Crazy verð á þeim samt
https://www.youtube.com/watch?v=hdM2jP29tAc
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
upg8 skrifaði:Nettir kassar. Hver man eftir Lian-Li F1? http://www.anandtech.com/show/1750/8
Annars segi ég sparið aurana, það er á leiðinni íslensk fjöldaframleiðsla á miklu flottari skrifborðum
Gunnar skrifaði:hvar sérðu verð?
hérna talar hann um að það sé ekki komið verð. heirðist mér
https://www.youtube.com/watch?v=aO-EcFQL9zc
Fletch skrifaði:Gunnar skrifaði:hvar sérðu verð?
hérna talar hann um að það sé ekki komið verð. heirðist mér
https://www.youtube.com/watch?v=aO-EcFQL9zc
sá einhverstaðar að þetta kostaði næstum $1000 !!!
Sallarólegur skrifaði:Hata að vera "wise ass", en er þetta nýtt?
Þetta lítur út eins og 1990's concept fyrir framtíðartölvuna. Ef þetta hentar ykkur, frábært. Mín skoðun, ekki hata
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
upg8 skrifaði:Sallarólegur, vertu alveg rólegur![]()
Margir gamlir hlutir eru mjög fallegir og nytsamlegir. Nær ekkert sem hefur komið frá Apple hefur verið nýtt en hefur oft verið fágun á eldri vörum frá samkeppnisaðilum. Ef þú skoðar mannkynssöguna þá hafa margar uppfinningar verið teknar margsinnis og endurbættar af ólíkum aðilum áður en fullkomnun er náð. Sumir ganga svo langt að fullyrða að ekkert sé í rauninni nýtt, hvorki uppfinningar né listaverk.
Við það að þróa "skrifborð fyrir framtíðina" þá hef ég horft mikið til fortíðarinnar og ég hef lært einna mest af því. Það vilja ekki allir gera skrifborðið sitt að jólatré með upplýstum vatnskælingum eins og Fast And The Furious týpurnar þó það geti vissulega verið flott. Það getur hljómað eins og góð hugmynd fyrst en ef þú ert að reyna að einbeita þér að því að vinna við tölvuna þá getur það truflað mjög mikið.
Ég ætlaði ekki að hijack-a þessum þræði en ég er ekki tilbúinn að sýna borðið mitt fyrir almenningi þó það verði vonandi fljótlega, það á eftir að ganga í gegnum ýmsar prófanir og fjármögnun á framleiðslunni er ekki lokið. Þegar það verður þá stofna ég nýjan þráð fyrir það. Öðrum spurningum get ég svarað í PM.
Fletch skrifaði:þetta er ekkert nýtt, maður hefur oft séð svona custom mod's, en ég man hinsvegar ekki eftir svona kassa frá kassaframleiðanda í fljótu
Og snjallsímar og spjaldtölvur eru ekkert að fara replace'a alvöru vinnustöð, þannig pc tölvur verða til í mörg ár í viðbót
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Garri skrifaði:Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
dori skrifaði:Garri skrifaði:Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
Ég man eftir að hafa séð einhver gæja sem gróf forðabúrið í garðinn hjá sér (með einhverjum frostþolnum vökva). Þetta var örugglega rétt uppúr 2000 en þegar ég var að reyna að leita að þessu áðan sá ég að það virðast alveg einhverjir vera að gera þetta.
T.d. http://hardforum.com/showthread.php?t=1745320
vesley skrifaði:dori skrifaði:Garri skrifaði:Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
Ég man eftir að hafa séð einhver gæja sem gróf forðabúrið í garðinn hjá sér (með einhverjum frostþolnum vökva). Þetta var örugglega rétt uppúr 2000 en þegar ég var að reyna að leita að þessu áðan sá ég að það virðast alveg einhverjir vera að gera þetta.
T.d. http://hardforum.com/showthread.php?t=1745320
Fylgdist með þræði á overclock.net þar sem maður setti alla kælingu undir húsið hjá sér og gerði þar af leiðandi tölvuna svo gott sem hljóðlausa, lágu bara 2 slöngur niður í gólfið.
jojoharalds skrifaði:vesley skrifaði:dori skrifaði:Garri skrifaði:Væri til í að skoða svona ef ég væri ekki með aðstöðu í svona tilfæringar en þá mundi ég vilja hafa möguleika á að hafa kælinguna annarstaðar, jafnvel út og nota frostþolin kælivökva osfv.
Einhver heyrt um svoleiðis?
Ég man eftir að hafa séð einhver gæja sem gróf forðabúrið í garðinn hjá sér (með einhverjum frostþolnum vökva). Þetta var örugglega rétt uppúr 2000 en þegar ég var að reyna að leita að þessu áðan sá ég að það virðast alveg einhverjir vera að gera þetta.
T.d. http://hardforum.com/showthread.php?t=1745320
Fylgdist með þræði á overclock.net þar sem maður setti alla kælingu undir húsið hjá sér og gerði þar af leiðandi tölvuna svo gott sem hljóðlausa, lágu bara 2 slöngur niður í gólfið.
Þú ert að tala um Peter brands (sem gerði l3p desk)
þrátt fyrir það að hann lagði kælinguna undir húsið þá eru samt 6 gelid solutions viftur í borðinu og er það ekki alveg hljóðlaust.