Hverjir eru að Custom vatnskæla à klakanum?

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Hverjir eru að Custom vatnskæla à klakanum?

Pósturaf jojoharalds » Fim 22. Maí 2014 11:48

Goðan dag gott fòlk,

Var að velta fyrir mer hverjir her inn à eru að custom vatnskæla,
Og hvað nota menn,bara svona til að sja hvort það sé einhver metnaður fyrir þessu her?

Kanski væru þið til ì að deila þessu,og jafnvel að senda inn eina fìna mynd.

Það verður gaman að sja þetta,
Èg þakka öllum fyrirfram.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru að Custom vatnskæla à klakanum?

Pósturaf oskar9 » Fim 22. Maí 2014 12:25

Ég er nýlega búinn að setja saman lúppu.

EK supreme HF
EK- 6970 GPU block
Coolgate 360mm rad 60mm þykkur
Coolgate 240mm rad 60mm þykkur
alphacool vpp655 með acryllic pump head og vario speed
Phobya Balancer 250 reservoir.

Er að nota barbs í augnablikinu og 1/2" ID slöngur

Skipti svo út AMD 6970 kortinu nýlega og keypti mér GTX-770 og er að fara panta blokk og fleira í næsta mánuði.

Plön:
Kaupa Bitspower compression fittings
Primochill advanced LRT slöngur
Watercool eða Aquacomputer blokk á 770 kortið
Langar svo rosalega í Caselabs SMA-8 og þætti mér ekkert að því að borga 520 dollara eins og þeir kosta úti en svona kassi kostar alltof mikið með shipping og vask kominn hingað heim. Kannski einhverntíman samt...

Set inn mynd af vélinni þegar ég kem heim


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Hverjir eru að Custom vatnskæla à klakanum?

Pósturaf Fletch » Fim 22. Maí 2014 12:31

ég er búinn að vera vatnskæla allavega í 10 ár,

í dag er ég með
CPU Block: Swiftech Limited Edition Apogee HD Gold
GPU Block: XSPC Razor GTX780 Full Coverage
Reservoir: XSPC Dual 5.25" Bay
Radiators: XSPC RX360 & EK Ultimate 360 XTX
Pump: Swiftech MCP655 Variable Speed
Radiator Fans: 6*Corsair SP120 High Static Pressure fans
Flow sensor: Bitspower Black Sparkle
Fittings: Compression 3/8" ID, 1/2" OD


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Tengdur

Re: Hverjir eru að Custom vatnskæla à klakanum?

Pósturaf Jon1 » Fim 22. Maí 2014 14:50

ég er eitthvað í þessu

settupið :
ek nickle plexi clear/gold plated cpu block
alphacool nexxxos ut60 420 mm rad 3 140 mm corsair af viftur
alphacool nexxxos ut60 280 mm rad 2 nzxt 140 viftur
xspc photon d5 vario 150mm res/pump combo
xspc raza 680 cpu block

mæli svakalega með alphacool nexxxos ut60 :D


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64