Panta kassa að utan

Skjámynd

Höfundur
L4Volp3
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 31. Okt 2013 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Panta kassa að utan

Pósturaf L4Volp3 » Fim 31. Okt 2013 20:03

Hvaða síðu gætu þið mælt með í sambandi við að panta kassa að utan ?

Er að pæla í Bitfenix Colossus með glugga http://www.bitfenix.com/global/en/products/chassis/colossus-window/en er ekki viss hvort það sé best að panta beint frá Bitfenix eða einhverri annari síðu.

Myndi líka þyggja fleiri ábendingar á kössum með glugga.


Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Panta kassa að utan

Pósturaf worghal » Fim 31. Okt 2013 21:31

Eg fekk mer bitfenix shinobi xl fra highflow.nl
Gekk hratt fyrir sig og gaurinn setur auka dot i kassann svo hann tholi flutningarnar betur.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow