MatroX skrifaði:ef prime95 crashar þá er eitthvað annað að. ég er búinn að nota prime95 með svona örgjörva og það var ekkert vesen
Ég hélt fyrst það væri kælinginn því hann fraus alltaf í 66C° í Prime95.. svo ég fór og keypti mér svona closed loop water kælingu. nú frýs hún engu síður, bara í 42C°.
stundum koma svona "possible Hardware Failure" á suma kjarna og Prime slekkur á þeim meðan sumir ganga áfram. ég er búinn að prófa alla leiki sem ég er með án vandræða, og öll 3dMark sem ég er með líka. allt virkar vel nema Prime95 svo ég kenni forritinu frekar um en örgjörvanum :/
EDIT ...
Fór að skoða þetta crash í Prime95 aðeins betur.. þetta er vegna þess að í miðju testi þá droppa Voltin niður úr 1.4 niður í 1.268 sem er default. og það ert ekki nóg til að halda örgjörvanum í 4.4 Ghz stöðugum. en það góða við þetta er að Prime er eina forritið sem hagar sér svona. ég held þetta sé eitthvað innbyggt í örgjörvanum sjálfum.. kannski að reyna lækka snöggt uppris á hitastigi ?? eitthvað svoleiðis. Ég þoli ekki svona drasl í tölvum ! .. þegar ég segi 1.4V þá meina ég 1.4V útaf góðri ástæðu !! ef þetta er einhver innbyggður skynjari í örgjörvanum sem er að skipta sér af þá verður þetta síðasti AMD kubburinn sem ég kaupi

Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.