hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?


Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?

Pósturaf danniornsmarason » Lau 03. Ágú 2013 20:48

Sælir, ég var að hugsa mér að kaupa einhverjar auka viftur í kassann minn en ég hef ekki hugmyndir hvernig ég á að finna út hversu stórar ég þarf
Kassinn minn er með 3 viftu"slot" fyrir aftann diskanna og síðan eitt annað aðeins stærri fyrir ofan skjákortið. Ef þið vitið sirka hvernig viftu stærð þetta er fyrir þá endilega segja mér :happy
Hér eru myndir
Mynd
Mynd

Önnur spurning, maður getur alveg haft 750w+ þó maður noti ekki nema 300w? Maður vill bara vera pottþéttur á þessu :lol:


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?

Pósturaf SolidFeather » Lau 03. Ágú 2013 20:50

Sú aftari er líklegast 120mm og fremri 80 eða 90mm.


Getur haft eins öflugan aflgjafa og þú vilt.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?

Pósturaf mercury » Lau 03. Ágú 2013 20:53

getur þessvegna verið með 2000w aflgjafa skiptir engu máli reynir bara minna á hann. mældu bara með málbandi fjarlægðina á milli gata.
32mm between screw holes 40mm fan size
40mm between screw holes 50mm fan size
50mm between screw holes 60mm fan size
60mm between screw holes 70mm fan size
72mm between screw holes 80mm fan size
83mm between screw holes 92mm fan size
105mm between screw holes 120mm fan size




Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?

Pósturaf danniornsmarason » Lau 03. Ágú 2013 20:58

Takk fyrir þetta :happy
Er semsagt 120 og 92mm


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hversu stórar viftur eiga að fara í þessar festingar?

Pósturaf mercury » Lau 03. Ágú 2013 20:59

ekki málið!