Síða 1 af 1

Vatnskæli

Sent: Mán 03. Jún 2013 18:53
af jojoharalds
Var að spá í einu varðandi vatnsk´lingu í tölvu.

gætir einhver hérna inni sagt mér hvað ég þarf til að gera loop á minni örgjörva og jafnvel skjákortinn.

er tilbúin að eyða í þetta 100 kall.

verð að viðurkenna er búin að lesa helling en væri fínt að fá hugmyndir og ráð frá fólki hérna inni sem er búin að gera þetta.

hef lika skodað tilbúin kit frá EK og xspc(hvort er betra merki)

Þakka öllum ráðum og upplysingum fyrirfram.

Re: Vatnskæli

Sent: Mán 03. Jún 2013 21:21
af Xovius
deusex skrifaði:Var að spá í einu varðandi vatnsk´lingu í tölvu.

gætir einhver hérna inni sagt mér hvað ég þarf til að gera loop á minni örgjörva og jafnvel skjákortinn.

er tilbúin að eyða í þetta 100 kall.

verð að viðurkenna er búin að lesa helling en væri fínt að fá hugmyndir og ráð frá fóli hérna inni sem er búin að gera þetta.

hef lika skodað tilbúin kit frá EK og xspc(hvort er betra merki)

Þakka öllum ráðum og upplysingum fyrirfram.


Þú ferð amk ekki að kæla bara örgjörva og minni. Minnið verður aldrei það heitt að það þurfi nauðsynlega en skjákortin hinsvegar færðu mikið úr því að kæla.

Re: Vatnskæli

Sent: Þri 04. Jún 2013 00:10
af vesley
Fyrir 100 þús ættiru að ná auðveldlega að kæla Örgjörva og bæði skjákortin.

ég er hinsvegar ekki nógu fróður í augnablikinu til að ráðleggja þér ákveðna hluti.

Re: Vatnskæli

Sent: Þri 04. Jún 2013 21:29
af jojoharalds
Bara spá hvort þetta loop myndi gánga upp?

Re: Vatnskæli

Sent: Þri 04. Jún 2013 21:58
af vikingbay
Ég myndi án gríns sleppa því að kæla minnin, það hindrar bara flæðið. Myndi líka sleppa einum af þessum þremur vatnskössum, skella annari pumpu og kæla skjákortin úr 200mm kassanum :)

Re: Vatnskæli

Sent: Þri 04. Jún 2013 22:01
af worghal
er einhver tilgangur með því að vatnskæla RAM ?

Re: Vatnskæli

Sent: Þri 04. Jún 2013 22:07
af mercury
held að menn séu aðalega að vatnskæla ram upp á lookið að gera. en já myndi sleppa 140mm rad. annars ætti þessi loopa alveg að ganga upp.
myndi klárlega frekar fá mér blokk á móðurborðið en að kæla minnin. svo lengi sem það er í boði..

Re: Vatnskæli

Sent: Þri 04. Jún 2013 22:10
af mundivalur
Já þú mundir þurfa að hafa tvær dælur fyrir svona loop :)

Re: Vatnskæli

Sent: Þri 04. Jún 2013 22:23
af jojoharalds
er 200 mm radiator nóg til að kæla 2 7970 kort?

Re: Vatnskæli

Sent: Þri 04. Jún 2013 23:15
af mercury
deusex skrifaði:er 200 mm radiator nóg til að kæla 2 7970 kort?

já...
asus ares 2 er með 120mm rad fyrir 2x 7970 svoo það getur varla klikkað að hafa 200mm rad.
Mynd