Vatnskæli

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Vatnskæli

Pósturaf jojoharalds » Mán 03. Jún 2013 18:53

Var að spá í einu varðandi vatnsk´lingu í tölvu.

gætir einhver hérna inni sagt mér hvað ég þarf til að gera loop á minni örgjörva og jafnvel skjákortinn.

er tilbúin að eyða í þetta 100 kall.

verð að viðurkenna er búin að lesa helling en væri fínt að fá hugmyndir og ráð frá fólki hérna inni sem er búin að gera þetta.

hef lika skodað tilbúin kit frá EK og xspc(hvort er betra merki)

Þakka öllum ráðum og upplysingum fyrirfram.
Síðast breytt af jojoharalds á Mán 03. Jún 2013 22:42, breytt samtals 1 sinni.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf Xovius » Mán 03. Jún 2013 21:21

deusex skrifaði:Var að spá í einu varðandi vatnsk´lingu í tölvu.

gætir einhver hérna inni sagt mér hvað ég þarf til að gera loop á minni örgjörva og jafnvel skjákortinn.

er tilbúin að eyða í þetta 100 kall.

verð að viðurkenna er búin að lesa helling en væri fínt að fá hugmyndir og ráð frá fóli hérna inni sem er búin að gera þetta.

hef lika skodað tilbúin kit frá EK og xspc(hvort er betra merki)

Þakka öllum ráðum og upplysingum fyrirfram.


Þú ferð amk ekki að kæla bara örgjörva og minni. Minnið verður aldrei það heitt að það þurfi nauðsynlega en skjákortin hinsvegar færðu mikið úr því að kæla.




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf vesley » Þri 04. Jún 2013 00:10

Fyrir 100 þús ættiru að ná auðveldlega að kæla Örgjörva og bæði skjákortin.

ég er hinsvegar ekki nógu fróður í augnablikinu til að ráðleggja þér ákveðna hluti.



Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf jojoharalds » Þri 04. Jún 2013 21:29

Bara spá hvort þetta loop myndi gánga upp?
Viðhengi
Vatnskæling layout.png
Vatnskæling layout.png (20.65 KiB) Skoðað 1205 sinnum


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf vikingbay » Þri 04. Jún 2013 21:58

Ég myndi án gríns sleppa því að kæla minnin, það hindrar bara flæðið. Myndi líka sleppa einum af þessum þremur vatnskössum, skella annari pumpu og kæla skjákortin úr 200mm kassanum :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf worghal » Þri 04. Jún 2013 22:01

er einhver tilgangur með því að vatnskæla RAM ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf mercury » Þri 04. Jún 2013 22:07

held að menn séu aðalega að vatnskæla ram upp á lookið að gera. en já myndi sleppa 140mm rad. annars ætti þessi loopa alveg að ganga upp.
myndi klárlega frekar fá mér blokk á móðurborðið en að kæla minnin. svo lengi sem það er í boði..



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf mundivalur » Þri 04. Jún 2013 22:10

Já þú mundir þurfa að hafa tvær dælur fyrir svona loop :)



Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf jojoharalds » Þri 04. Jún 2013 22:23

er 200 mm radiator nóg til að kæla 2 7970 kort?


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vatnskæli

Pósturaf mercury » Þri 04. Jún 2013 23:15

deusex skrifaði:er 200 mm radiator nóg til að kæla 2 7970 kort?

já...
asus ares 2 er með 120mm rad fyrir 2x 7970 svoo það getur varla klikkað að hafa 200mm rad.
Mynd