Var að pæla vegna hitavandamáls

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Var að pæla vegna hitavandamáls

Pósturaf Sveinn » Lau 04. Sep 2004 14:32

Ég hef áður sent póst um afhverju leikirnir hjá mér frjósa alltaf hjá mér(allir leikir). Og auðvitað sögðu allir hitavandamál, betri kælingu og svona, vandamálið er að ég er með 3 kassaviftur og Zalman kælinguna(man ekki hvort það var CP7000 eða CPU7000 eða hvað hún hét).

En mér datt annað í hug, ég er nefnilega með Antec Sonata kassa og hann er alveg troðfullur af snúrum og allskonar stöffi.
Ég var að pæla, getur það verið að það er bara ekki nóg loft inn í honum eða eitthvað? hann er nú svo lítill og allt það?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Lau 04. Sep 2004 15:51

það nefnilega getur vel verið þá eru ide kaplar og power snúrur fyrir viftunum og þá minkar loftflæðið mikið sérstaklega þegar þú ert með óroundaða/ósleevaða ide


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Melrakki
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 01. Mar 2004 16:08
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

kannski ekki hitavandamál

Pósturaf Melrakki » Lau 04. Sep 2004 15:59

Hefur einhver minnst á þann möguleika að þú sért með gallað minni, eða móðurborð ?

Ég var með Antec Sonata með 2,8 Prescott og 9800XT , 2 SATA og 2 IDE diska + skrifara.... var bara með orginal viftuna í kassanum + aðra eins að framan, ekkert vandamál.




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Lau 04. Sep 2004 16:01

ertu búinn að prófa að setja bara á 4x AGP?
það virkaði það fyrir mig þegar leikir voru alltaf að frjósa :wink:


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Lau 04. Sep 2004 16:05

http://mersenne.org/gimps/p95v238.exe

runnaðu þetta ef það kemurr error þá er eitthvað bilað ef hún restartar sér þá er það hitavandamál

http://www.memtest86.com/memt31a.zip

prufar minnið


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 04. Sep 2004 16:16

BlitZ3r: Þarf ég diskettu í þetta memtest eða? því þegar ég fer í install þá kemur:
One or more CON code pages invalid for given keyboard code
Enter target diskette drive:


*Breytt*:
Ókei ég er búinn að seta formattaða diskettu í og skrifa target á diskettudrifinu, og svo kemur að ég þurfi bara að ýta á enter, ég geri það, svo bara púff, glugginn horfinn og ekkert gerist? :P
Geturu lýst fyrir mér hérna eða í pm hvernig á að gera þetta?



Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Lau 04. Sep 2004 16:36

þú átt líka að geta sett þetta á diskettu, gæti verið að það sé þá einhver önnur útgáfa.

Svo er líka alltaf hægt að ná sér í SuSe linux, þar er þetta tilbúið á disknum.


Ef það virkar... ekki laga það !

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 04. Sep 2004 16:45

Já og þetta efra sem þú sagðir mér frá BlitZ3r(Prime 95), ég hef prufað það áður og ég get verið með það endalaust, var kominn upp í level 10 3 sinnum eða eitthvað, var búið að fara hringi r some sko :S




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Lau 04. Sep 2004 18:11

http://hcidesign.com/memtest/MemTest.zip

mun skemtilegra en þú þarft að quita öll programs


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Lau 04. Sep 2004 18:13

ef prime runnar fint þá er það skjakort eða minni. pottó ekki hitavandamál


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Lau 04. Sep 2004 19:43

Það er komið á 901 cycles hjá mér núna(BlitZ3r), er það nóg eða? á ég að hafa það lengur á? hve lengi?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Lau 04. Sep 2004 19:50

það hlýtur að vera þá eiginlega búið að útiloka allt nema skjákort. prufa kanski 3dmark ofl sem reynir á skjákort. er ekki eitthvað sem reynir ótúlega á skjákort annað en 3dmark ???


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 05. Sep 2004 00:50

Loftið í kassanum verður nátturlega mikklu heitara þegar skjákort, örri og minni eru á fullu heldur en bara örrinn. Hvernig aflgjafa ertu með?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 06. Sep 2004 15:12

Þetta frýs í 3dmark.. þannig það er skjákortið sem er að ofhitna þá eða?



Skjámynd

Höfundur
Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 06. Sep 2004 15:22

er með 380w aflgjafa, þessi sem fylgdi með antec sonata í hugver r some




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 06. Sep 2004 15:28

það er örruglega skjákort ef þú frýs í 3dmark


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6423
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 284
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 06. Sep 2004 15:31

ég þori ekki að veðja á skjákortið. þetta gæti alveg eins verið straumvandamál. prófaðu að rífa eins mörg kort úr tölvunni og þú getur og hafðu bara system diskinn tengdann og keyrðu 3d mark. (ekki taka meira en 3 hluti úr sambandi milli þess sem þú búttar inní windows, annars disable-aru kerfið)


"Give what you can, take what you need."


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 07. Sep 2004 20:08

Hvernig líður vinnsluminninu ?


Það gæti vel leyst málin að nota eina af þessu viftum til þess að blása lofti inn, frá framhliðinni.

Ég held að þetta sé meira stillingarmál. T.d. hefuru prófað að hækka volt á RAM um 0.1 volt ?


Hlynur