Síða 1 af 1

Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Mið 03. Apr 2013 22:13
af Templar
Sælir

Vantar ráð fyrir vatnskælingu í Caselabs Merlin SM8 kassa eins og hér, http://www.caselabs-store.com/merlin-sm8/

Þarna er ágætis pláss fyrir ofan móðurborðið, pláss fyrir allt að 60mm þykkann kælikassa.

Það er hægt að fá 3x 140mm í toppinn eða 4x 120mm sem er meira yfirborð og því betra en ég yfirklukka ekki, þetta er snýst bara um skemmtilegheit og gera þetta flott.

Sem sagt, á ég að fara í 3x 140mm eða 4x 120mm.
Geta menn mælt með kælikassa?
Er nóg að hafa forðabúrið í 5.14" double með pumpunni, lítur amk. virkilega vel út.
Fer í full loop, ie CPU og GPU, var að spá í EK blokkir.
Kaupi svo nýjar braided snúrur í PSUið og fleira, litathema er svart og gult eins og móðurborðið.

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Mið 03. Apr 2013 22:23
af siggi83
Ég myndi fara í 4x 120mm. Það er til meira úrval af 120mm viftum.
Ég er með Alphacool Nexxos vatnskassa sem virkar fínt.
Það er alveg nóg að hafa 5.25" forðabúr en það getur verið erfitt að fylla sum svoleiðis forðabúr.
EK gera mjög flottar blokkir en ætli það sé ekki bara smekksatriði.

Hlakka mikið til að fylgjast með ef þú gerir buildlog

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Mið 03. Apr 2013 22:33
af Xovius
Ég myndi segja 4x120mm í toppinn og jafnvel líka 2x120 í botninn, því meira sem þú ert með því hægar geturðu runnað vifturnar og fyrst þú ætlar ekki að yfirklukka þetta neitt gæti þetta orðið near-enough silent :P. Svo finnst mér persónulega tube-reservoir alltaf líta betur út.
Varðandi cable braids þá vildi ég bara benda þér á að kíkja á braidin frá MundiValur og Acid_Rain hérna á vaktinni ef þú hefur ekki gert það nú þegar. Þeir eru að gera þetta margfalt flottara en allir factory braided cables sem ég hef séð!

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Mið 03. Apr 2013 23:23
af Templar
Ok..

4x120 kælikassi, 30mm eða 45mm?
Fer í viftur með með gulum ljósum.
Set gulan vökva í kerfið, er nóg að hafa því há gæða glærar slöngur, get þá skipt um þema seinna?
Alphacool, er þetta framleitt í EU?
Hvað með Caselabs, BNA eða EU framleiðsla, langar í alvöru stuff framleitt af alvöru fólki sem vinnur fyrir mannsæmandi laun, borga 2x, fyrir NON sweatshop production.
Veit að EK er framleitt í Slóvakíu, gott mál.

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Mið 03. Apr 2013 23:50
af Alex97
Mæli með að þú farir í 45mm því það mun kæla betur.
Jafnvel þykkri ef það er hægt.

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Mið 03. Apr 2013 23:53
af Xovius
Alex97 skrifaði:Mæli með að þú farir í 45mm því það mun kæla betur.
Jafnvel þykkri ef það er hægt.


http://www.frozencpu.com/products/16237 ... g30c95s570
Þetta er náttúrulega the shiz :D 13cm þegar þú ert kominn með viftur í push/pull :D

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Mið 03. Apr 2013 23:54
af Templar
Ég verð bara með pull, þetta kælir YFIRdrifið :D

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Mið 03. Apr 2013 23:58
af Xovius
Templar skrifaði:Ég verð bara með pull, þetta kælir YFIRdrifið :D


Þú ert með Caselabs kassa og Titan. Allt yfirdrifið passar bara vel inn í það þema !

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Fim 04. Apr 2013 20:08
af Templar
Caselabs SM8 kominn í framleiðslu, eftir að ég greiddi var sagt að ég þyrfti að bíða 2-3 daga þar sem þetta fer í framleiðslu, hehe greinilegt að þetta er ekki lager vara.

Keypti Merlin SM8 með 4x120 botni og 4x120mm drop in topp svo ég geti sett allt kittið saman og skellt því svo í.

1. Alphacool 4x120mm 45mm þykkur kælikassi http://www.thewatercoolingshop.co.uk/al ... 14167.html
2. XS PC 5.12" Forðabúr, http://www.thewatercoolingshop.co.uk/xs ... 83567.html með innibyggðri pumpu.
3. CPU Blokk, http://www.thewatercoolingshop.co.uk/ek ... 90563.html
4. GPU block, http://www.thewatercoolingshop.co.uk/ek ... 57120.html

Álit?

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Fim 04. Apr 2013 23:38
af FreyrGauti

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Fös 05. Apr 2013 13:06
af Templar
FreyrGauti skrifaði:Tæki frekar þetta pump/res combo.
Tölvert öflugri dæla.

http://www.thewatercoolingshop.co.uk/xs ... 82676.html
http://www.thewatercoolingshop.co.uk/xs ... 81952.html


Sæll

Klárlega betri græja sem þú bendir á en hin er svo ferlega smekkleg og spurning hvort að hún nægir ekki? Svona spurning um Mustang Boss eða Mustang GT500 með blásara?

Annað varðandi snúrur, er nóg að hafa glærar og nota litarvökva, einnig hvaða þykkt etc?

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Fös 05. Apr 2013 14:48
af mundivalur
Ódýrari XSPC dæla/res er fín EN dælan er föst í og ef dæla eða annað bilar þá missir þú bæði res og pump í viðgerð, það var smá víbringur í eldri týpunni !
Dýrari : hægt að skipta um dælu dælir 1500lph í stað 750l , á ekki að vera víbringur
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... s_id=34679
Fittings það fer bara eftir því sem hver og einn vill, mest er notað (held ég) 1/2ID 3/4OD
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... ath=59_346
Quick Disconnects er snilld !
http://www.performance-pcs.com/catalog/ ... 46_393_621

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Fös 05. Apr 2013 17:16
af FreyrGauti
Templar skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Tæki frekar þetta pump/res combo.
Tölvert öflugri dæla.

http://www.thewatercoolingshop.co.uk/xs ... 82676.html
http://www.thewatercoolingshop.co.uk/xs ... 81952.html


Sæll

Klárlega betri græja sem þú bendir á en hin er svo ferlega smekkleg og spurning hvort að hún nægir ekki? Svona spurning um Mustang Boss eða Mustang GT500 með blásara?

Annað varðandi snúrur, er nóg að hafa glærar og nota litarvökva, einnig hvaða þykkt etc?


Ef þér finnst dælan ljót þá kaupiru svona til viðbótar.
http://www.frozencpu.com/products/12198 ... 30c107s156

Hér eru myndir af þessu res/pump combo með Bitspower mod kittinu
http://www.frozencpu.com/products/16144 ... s152#blank

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Fös 05. Apr 2013 21:36
af Templar
Þetta er verulega flott FreyrGauti

Held að þetta sé málið EN ég las að það er tilgangslaust að hafa verulega öfluga pumpu, of mikið streymi skilar vatninu of hratt í gegnum kælikassan svo að ég held að menn verði að spyrja skýrt hvað þarf öfluga pumpu, kraftur er ekki aðal málið greinilega heldur að stilla allar breyturnar rétt, kraftur pumpu, stærð kælikassa, stærð slangna.

Ætla að fara í EK blokkir fyrir bæði CPU og GPU, kaupa þennan XSPC Bay Res og pumpu en hversu öfluga pumpu og hvernig slöngur?

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Fös 05. Apr 2013 21:38
af Templar
BTW; hvað er verið að meina með "Decoupled pumped", er þá verið að setja svampa á milli þeirra og kassans?

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Fös 05. Apr 2013 22:31
af Xovius
Templar skrifaði:Þetta er verulega flott FreyrGauti

Held að þetta sé málið EN ég las að það er tilgangslaust að hafa verulega öfluga pumpu, of mikið streymi skilar vatninu of hratt í gegnum kælikassan svo að ég held að menn verði að spyrja skýrt hvað þarf öfluga pumpu, kraftur er ekki aðal málið greinilega heldur að stilla allar breyturnar rétt, kraftur pumpu, stærð kælikassa, stærð slangna.

Ætla að fara í EK blokkir fyrir bæði CPU og GPU, kaupa þennan XSPC Bay Res og pumpu en hversu öfluga pumpu og hvernig slöngur?


Held að vatnið fari aldrei of hratt í gegnum loopið, þetta er yfirleitt þannig að það er bara heildarhitastig hennar sem skiptir máli og þessvegna skiptir röð íhluta aldrei nema örfáum gráðum til og frá. Annars er ég svosem ekki sérfræðingur.

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Lau 06. Apr 2013 17:15
af Templar
Update:
Hættur við Bay Res.

Allt of margir sem kvarta yfir suði í pumpunum og erfiðleikum með að tengja þær vel og vandlega.

Ég pantaði Caselabs unit fyrir pumpur í botninn á turninum fyrir Tube Res, núna verður það D5 pumpa með Tube res. Ætla að fá turninn samt og mæla út hvort ég set resið og pumpun í botninn eða hækki það aðeins upp.

Acid_Rain mun sleeva allt settið fyrir mig, total sleeve, engar framlengingar, gult og svart.
Mundi setur gult carbon á PSU lokið og hliðarnar á kælikassanum.

Sem sagt.
1. EK Nikkel og Plexi blokkir á bæði CPU og GPU - Hringrásin verður samt GPU > CPU > VATNSKASSI > RES >>
2. Tube Res með D5 laing pump.
3. 6mm ID slöngur
4. Þarf að finna tíma í flottar dökk gull fittings.
5. Geri ráð fyrir að fara í EK 4x120mm Radiotor sér hannaður fyrir hægar viftur, lengra bil í kassanum og aðeins meira resistance en venjulega, svartur með Gulu Carboni á hliðunum.
6. 4x Gular Led viftur í Pull eingöngu.
7. Lamptron Digital Fan Controller með gulu LED
8. Kaupi svo nýja RAM kubba með gull lituðum spreaderum.

Vantar bara að finna Tube resið, pumpuna og svo sérstaklega pumpu klæðningu, verður að flott klæðning sem felur límmiðana og svo framv.

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Lau 06. Apr 2013 18:20
af Templar
Er að finna flott Tube Res pumpu kombó.. þvílíkur frumskógur og slæm framsetning á info, þessir framleiðundur eru að tapa sölum hægri vinstri vegna lélegrar framsetningar fyrir þá sem ekki hafa gert þetta áður, ekkert skrýtið að Corsair sá sér færi með sínar lausnir í Hydro Series, þetta er svo tímafrekt að púsla rétta parinu saman og láta þetta líta vel út.

Endilega menn mega setja inn hérna linka og fleiri hugmyndir þeir sem eru vanir :)

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Lau 06. Apr 2013 19:10
af Alex97
Templar skrifaði:Er að finna flott Tube Res pumpu kombó.. þvílíkur frumskógur og slæm framsetning á info, þessir framleiðundur eru að tapa sölum hægri vinstri vegna lélegrar framsetningar fyrir þá sem ekki hafa gert þetta áður, ekkert skrýtið að Corsair sá sér færi með sínar lausnir í Hydro Series, þetta er svo tímafrekt að púsla rétta parinu saman og láta þetta líta vel út.

Endilega menn mega setja inn hérna linka og fleiri hugmyndir þeir sem eru vanir :)


verð að vera sammála þér með þetta. þetta er bara frumskógur.

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Lau 06. Apr 2013 19:25
af AciD_RaiN

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Lau 06. Apr 2013 20:13
af Templar
AciD_RaiN skrifaði:http://highflow.nl/pompen/laing-swiftech/pomp-laing-swiftech-toebehoren/bitspower-d5-mod-kit-matt-black.html

http://highflow.nl/reservoirs/tube-rese ... kbkcl.html eða 250mm

http://highflow.nl/pompen/laing-swiftec ... c2-bk.html eða svart...


Takk Acid, þetta er flott, þá er það bara pumpann með þessu :)

Re: Vatnskæliráð fyrir Caselabs Merlin SM8

Sent: Lau 06. Apr 2013 20:25
af AciD_RaiN
Templar skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:http://highflow.nl/pompen/laing-swiftech/pomp-laing-swiftech-toebehoren/bitspower-d5-mod-kit-matt-black.html

http://highflow.nl/reservoirs/tube-rese ... kbkcl.html eða 250mm

http://highflow.nl/pompen/laing-swiftec ... c2-bk.html eða svart...


Takk Acid, þetta er flott, þá er það bara pumpann með þessu :)

Mæli eindregið með MCP655 1200l á klukkustund, frábært flow rate og head pressure

http://highflow.nl/pompen/laing-swiftec ... iting.html

http://skinneelabs.com/assets/images/Pu ... fChart.jpg