Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Allt um yfirklukkun, fsb. volt. timing. hiti og hraðaprófanir.
Hvernig modd ertu með? Kælingar og aflgjafar.

Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf steinn39 » Þri 02. Apr 2013 23:55

Ég áhvað að prófa yfirklukka örgjafan minn. þetta er fyrsta tilraun mín í yfirklukkun svo mér þætti gaman að vita hvort þið sjáið eitthvað mikið athugarvert við þetta hjá mér og hvort ég hafi gleymt eithverju. Ég er algjör nýliði í þessu en langaði að prófa og sjá hvort mér tækist þetta. Ég þar líka að fara uppfæra allt invotlis draslið í tölvuni svo ég ákvað að það væri best að byrja að fjárfesta í nýri kælingu og nýju power supply

ég fór með örgjafan frá 2.8 upp í 3.4 og hitin á honum fer mest upp í 30 gráður þegar ég er búin að keyra Prime95 í 1/2 tíma en annars er hitin í kringum 20 gráður

ég er með AMD Athlon II x2 240 örgjfa og Msi 770t-c45 móður borð

MyndSkjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 03. Apr 2013 00:00

Hvernig kælingu ert þú eiginlega með félagi??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf steinn39 » Mið 03. Apr 2013 00:05

AciD_RaiN skrifaði:Hvernig kælingu ert þú eiginlega með félagi??


CoolerMaster Hyper 212 EVO
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7733
angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf angelic0- » Mið 03. Apr 2013 04:24

Afhverju finnst þér þetta impressive Acid_Rain :?:

Þetta er ekki Intel @ 4000°c...


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2323
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf mundivalur » Mið 03. Apr 2013 11:47

ég er ekki að treysta þessari hitatölu , skoðaðu hvað hitinn er í bios ef það segir td. 26° þá bætir þú þessum 6° við
sækja real temp og core temp og sjá hvað þeir segja um hitann
Það er ekki það kallt í turninum hjá þér ef hitinn á hdd er 34-40°Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3587
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 23
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf Daz » Mið 03. Apr 2013 11:56

angelic0- skrifaði:Afhverju finnst þér þetta impressive Acid_Rain :?:

Þetta er ekki Intel @ 4000°c...


Idle hiti undir herbergishita er frekar ólíklegur* á loftkælingu.

*ÓmögulegurSkjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 03. Apr 2013 12:35

Ég las nú líka að þetta forrit styðji ekki þennan örgjörva.
The program doesn't support the CPU/ read it properly.

Just keep in mind the CPU can NEVER be colder than room temperature (using air cooling)


Prófaðu að nota realtemp.

angelic0- skrifaði:Afhverju finnst þér þetta impressive Acid_Rain :?:

Þetta er ekki Intel @ 4000°c...


Hvað meinarðu með þessu skítahrokakommenti? Þú að þú sért AMD fanboy þá er þetta svolítið hemskulegt comment. Ég er með minn 2700k í botni allan sólarhringinn í 4.5 GHz og hann er að dóla í kringum 50 gráðurnar...
Sumir AMD overclockast alveg skemmtilega vel og gaman að leika sér með þá :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf angelic0- » Mið 03. Apr 2013 15:25

AciD_RaiN skrifaði:
angelic0- skrifaði:Afhverju finnst þér þetta impressive AciD_RaiN :?:

Þetta er ekki Intel @ 4000°c...


Hvað meinarðu með þessu skítahrokakommenti? Þú að þú sért AMD fanboy þá er þetta svolítið hemskulegt comment. Ég er með minn 2700k í botni allan sólarhringinn í 4.5 GHz og hann er að dóla í kringum 50 gráðurnar...
Sumir AMD overclockast alveg skemmtilega vel og gaman að leika sér með þá :)Idle temp hjá mér er 32°c með FX-6200 og 4,6GHz.... reyndar með Corsair H100i, sem að er skvt. MatroX bara rusl ;)


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3587
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 23
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf Daz » Mið 03. Apr 2013 15:36

angelic0- skrifaði:
Idle temp hjá mér er 32°c með FX-6200 og 4,6GHz.... reyndar með Corsair H100i, sem að er skvt. MatroX bara rusl ;)


Idle temps eru ekki góð mælieining á gæði kælingar.
Höfundur
steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf steinn39 » Mið 03. Apr 2013 23:12

Ég prófaði Core temp og hann sýnir sama hita á cpu og HWMonitor sem sagt 20C og um 30C eftir að hafa keyrt Prime95 í 1/2 tíma. En Bios segir 26 og 33 gráður eftir að hafa keyrt Prime95 í 1/2 tíma. Hljómar þetta ekki í lagi? eða er biosinn að ljúga að mér
Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 9
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta tilraun í yfirklukkun

Pósturaf Swanmark » Sun 14. Apr 2013 14:44

Er HWMonitor ekki að sýna réttar tölur á örgjörva? Er ég kannski að steikja minn? :(

er með 3770k á 4.2GHz .. hann fer eiginlega aldrei yfir 50°c


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x