Vantar ráðleggingar til að gera tölvuna fulkomlega hljóðlaus


Höfundur
Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar til að gera tölvuna fulkomlega hljóðlaus

Pósturaf Guffi » Fös 03. Sep 2004 01:50

sælir mig vantar ráðleggingar til að gera tölvuna fulkomlega hljóðlausa?

hvaða kassa ætti ég að kaupa?
hvaða powersupply ætti ég að kaupa?
hvaða kassaviftur ætti ég að kaupa?
hvaða kælingu ætti ég að kaupa fyrir örran?

og svo má koma með góðar ábendingar :)




Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pectorian » Fös 03. Sep 2004 02:08

Ég myndi fá mér einhvern kassa sem mér líst vel á, bara ekki ódýrasta draslið og síðan SilenX psu og viftur og síðan Zalman á örran. :)




Melrakki
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 01. Mar 2004 16:08
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Ekki málið....

Pósturaf Melrakki » Fös 03. Sep 2004 02:47

Góð byrjun væri að fá sér Antec Sonata kassa hjá Boðeind. Þar ertu kominn með afskaplega vel hannaðan kassa + þar fylgir með mjög gott 380W powersupply. Í kassanum er líka 120mm hljóðlát vifta og hægt að bæta annari eins við.
Með 2,8 Prescott + 9800XT skjákort í svona kassa, þá var varla múkk í þessu.... það heyrðist smá humm ef maður var með eyrað alveg við kassann.....

Enn og aftur....

Antec Sonata, það er Rollsinn
:8)
http://www.antec-inc.com/us/productDetails.php?ProdID=15138



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 03. Sep 2004 07:46

Rollsinn? Hvað er þá Zalmann TNN 500A?
Kostar reyndar ca 1000-1500$ en maður fær ekkert hljóðlátara en þögn :D




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 03. Sep 2004 09:10

Ég er með SilenX PSU og nokkrar SilenX kassaviftur, tölvan er algjörlega hljóðlaus :D




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 03. Sep 2004 09:37

Nota lýsandi titil :!:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar til að gera tölvuna fulkomlega hljóð

Pósturaf gnarr » Fös 03. Sep 2004 10:41

Guffi skrifaði:sælir mig vantar ráðleggingar til að gera tölvuna fulkomlega hljóðlausa?


það fyrsta sem þú ætti rað gera er að losa þig við öll drif.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fös 03. Sep 2004 13:14

Daz skrifaði:Rollsinn? Hvað er þá Zalmann TNN 500A?
Kostar reyndar ca 1000-1500$ en maður fær ekkert hljóðlátara en þögn :D


Zalman Kassinn myndi þá vera Maclaren F1, þá er ég bæði að vísa í verð og gæði :D


OC fanboy

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Tengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 03. Sep 2004 15:00

Bendill skrifaði:
Daz skrifaði:Rollsinn? Hvað er þá Zalmann TNN 500A?
Kostar reyndar ca 1000-1500$ en maður fær ekkert hljóðlátara en þögn :D


Zalman Kassinn myndi þá vera Maclaren F1, þá er ég bæði að vísa í verð og gæði :D


Maclaren F1 gæði?.. myndi ekki kaupa það í dag :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar til að gera tölvuna fulkomlega hljóð

Pósturaf MezzUp » Fös 03. Sep 2004 15:18

Guffi skrifaði:sælir mig vantar ráðleggingar til að gera tölvuna fulkomlega hljóðlausa?

hvaða kassa ætti ég að kaupa?
hvaða powersupply ætti ég að kaupa?
hvaða kassaviftur ætti ég að kaupa?
hvaða kælingu ætti ég að kaupa fyrir örran?

og svo má koma með góðar ábendingar :)

ahh, mér líst vel á svona pælingar, hef sjálfur aðeins verið að kynna mér þetta og;

getur kíkt á http://www.silentpcreview.com fullt af góðum upplýsingum þar :)

í sambandi við kassa hugsa ég að það sé best að kaupa bara svona hljóðeinangrandi mottu(t.d. í start.is) en annars eru líka til svona "pre-modded" kassar með svona mottu inní, en aðeins dýrir held ég.

PSU hef ég ekki mikið vit á, bara að reyna að finna eitthvað með 120mm viftu, getur líka kíkt á nýja PSU review'ið hjá fletch á megahertz.is

Þú reynir náttla að sleppa við aukaviftur ef að þú ert að reyna að gera tölvuna hljóðláta.

Veit ekki um hljóðlátar örgjörva kælingar, en hinsvegar geturru fengið þér Via örgjörva, flestir þurfa ekki viftu, bara lítið heatsink.
Síðan hef ég verið að gæla við hugmyndina um að downclocka einhverja nýja örgjörva þangað til að þeir þurfa ekki viftu.

Seagate eiga að vera með nokkuð hljóðláta harða diska, en síðan er hægt að einagra víbringinn úr þeim með teygjum, eða dempurum(task.is) eða álíka. Síðan er líka hægt að "kæfa" diskinn í þartilgerðum hólfum eða með einhversskonar hljóðeinangrandi mottum, en mér finnst það ekki sniðug hugmynd nema að þú sést kannski með vantskælingu.

Vatnskæling getur verið sniðug, á henni eru auðvitað einhverjar viftur, en í staðinn geturru losnað við vifturnar á CPU, chipset og GPU, en HD'inn og PSU og vatnskassinn(vifturnar) gefa ennþá frá sér hljóð.

Annars er hægt að búa til fullkomlega hljóðlausa tölvu:
Mini viftulaust PUS(<200W held ég)
Via vifutlaus örri
Skjákort án viftu(Gf4 MX kortin t.d. held ég)
Síðan hef ég séð svona PCI kort sem að tekur SD-RAM og external power, og virkar þá einsog HD. En það er ekki hægt að boot'a af því, en það er hægt að nota CD drif(hávaði í byrjun) til að boota af :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 03. Sep 2004 15:51

Bendill skrifaði:
Daz skrifaði:Rollsinn? Hvað er þá Zalmann TNN 500A?
Kostar reyndar ca 1000-1500$ en maður fær ekkert hljóðlátara en þögn :D


Zalman Kassinn myndi þá vera Maclaren F1, þá er ég bæði að vísa í verð og gæði :D

Maclaren, er það ekki liðið sem hefur varla skilað bíl í mark allt tímabilið? Ég myndi nú frekar þá kalla hann Ferrari. Þessi kassi er ALGERLEGA hljóðlátur. Og ALGERLEGA alltof dýr :D

(Þessi kassi er ekkert venjulegur kassi, þetta er alger kælingarlausn, með örgjörva og skjákorts kælikerfi innbyggðu, fyrir þá sem ekki nenna að opna linka).




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 03. Sep 2004 16:08

Mynd

That's Silent :D

460w SilenX Luxurae PSU



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Tengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 03. Sep 2004 16:24

Annars er ég persónulega spenntastur fyrir Swifttech MCX478-V fyrir örgjörvakælingu.. sérstaklega settið sem Start er að selja núna með 14Db SilenX viftu.. það er hægt að setja bæði 8cm og 9,2 cm viftur á þetta.

Það er næsta á dagskrá hjá mér að skipta út Stock Intel kælingunni og það er annað hvort þessi Swifttech eða Zalman 7000.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fös 03. Sep 2004 17:20

Vanalega er hávaðinn í hörðu diskunum já mér



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Fös 03. Sep 2004 17:52

Task eru líka að selja þessa kælingu sá ég

http://www.zalmanusa.com/usa/product/vi ... 3&code=021

Engin vifta!

Fletch


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 03. Sep 2004 18:00

Daz skrifaði:Maclaren, er það ekki liðið sem hefur varla skilað bíl í mark allt tímabilið? Ég myndi nú frekar þá kalla hann Ferrari.


McLaren F1 er ekki formúlubíllinn :P

Þetta er McLaren F1

Mynd



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 03. Sep 2004 18:23

Fletch skrifaði:Task eru líka að selja þessa kælingu sá ég

http://www.zalmanusa.com/usa/product/vi ... 3&code=021

Engin vifta!

Fletch

VILVILVILVILVIL!!!

Verst að það virðist ekki vera vatnskæling fyrir PSUið þarna inni, þá væri maður nú í góðum málum :D (Er það annars yfirleitt möguleiki í vatnskælikerfum að nota þau á PSU?)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 03. Sep 2004 18:59

Daz skrifaði:Er það annars yfirleitt möguleiki í vatnskælikerfum að nota þau á PSU?)

nibbs, ég hef aðeins leitað, en aldrei séð vatnskælt PSU.

Hinsvegar hef ég séð vökvafyllt PSU.........




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 03. Sep 2004 21:24

það er til hef séð solleis á einhverri síðu en það var moddað psu fyrir vatnskælingu


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 04. Sep 2004 00:37

ahh, ég hef ekki kannað þetta í langan tíma

"watercooled PSU" á google gefur þér nokkrar síður.......