Lítur út fyrir að ég sé einstaklega óheppinn með hardware.
PSU-ið mitt er byrjað að gera þetta hljóð eins og vitleysingur.
Einhver annar lent í þessu og er ekki örugglega hægt að fá nýtt?
Corsair HX650 óhljóð
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 19:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 22
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Corsair HX650 óhljóð
Smelltu þér bara í tarzan galla og leiktu með hljóðinu, minnir einstaklega mikið á eitthvern fugl!
Xigmatek Eris - i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 1080GTX
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Ducky Shine 7 - HyperX Cloud Alpha - Zowie EC1-A - The Glorious 3XL 61cm x 121cm
Re: Corsair HX650 óhljóð
skipta um viftu!
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Corsair Vengeance Pro 16GB 2x8GB 2400MHz | Palit GAME ROCK 1080TI | Coolermaster HAF-X | 2x Raid0 nvme m2 480gb| 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |