viftur fyrir örgjörvakælingu

Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

viftur fyrir örgjörvakælingu

Pósturaf steinthor95 » Fim 07. Feb 2013 09:40

Sælir

Ég var að spá í að skipta um viftur á örgjörvakælingunni minni sökum hávaða frá núverandi viftum. helst að fá sem hljóðlátastar með eins miklu airflow og hægt er :D helst vera svartar, gráar, hvítar eða samblanda af þeim litum.
Ég var að spá í þessum:
http://tl.is/product/corsair-sp120-afka ... kassavifta Eða http://tl.is/product/corsair-af140-hljodllat-kassavifta
Hvaða viftur haldiði að séu bestar í þetta verk ? (stór plús ef að þær eru í tolvutek eða tolvulistanum)

-Steinþór


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: viftur fyrir örgjörvakælingu

Pósturaf mundivalur » Fim 07. Feb 2013 10:06

það er hægt að tengja þessa http://tl.is/product/coolermaster-excalibur-120mm við Cpu fan 3 og 4pin og stilla svo í bios hvaða hita þú villt að sé hámark og viftan snýst eftir því ! Tölvutek eru með 99% rusl viftur !



Skjámynd

Höfundur
steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: viftur fyrir örgjörvakælingu

Pósturaf steinthor95 » Fim 07. Feb 2013 11:00

mundivalur skrifaði:það er hægt að tengja þessa http://tl.is/product/coolermaster-excalibur-120mm við Cpu fan 3 og 4pin og stilla svo í bios hvaða hita þú villt að sé hámark og viftan snýst eftir því ! Tölvutek eru með 99% rusl viftur !


Já mér leist (leyst ?) ekkert alltof vel á þessar viftur hjá tölvutek :D
En get ég þá gert það sama við núverandi vifturnar sem ég er með ? stock viftur á NH-D14, s.s. farið inn í Bios og stillt eins og þú varst að lýsa því ?


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: viftur fyrir örgjörvakælingu

Pósturaf mundivalur » Fim 07. Feb 2013 11:08

Held að þær séu ekki með Pwm, en það á að vera hægt með stillingu í bios og nota Easy tune 6 til að stýra hraðanum ! prófaðu þetta viewtopic.php?f=30&t=53170