Core temp á ASUS G74SX


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Core temp á ASUS G74SX

Pósturaf Magni81 » Þri 29. Jan 2013 14:09

Var að velta fyrir mér hvort core temp á þessari vél sé mikill. Hann er í kringum 52 gráður þegar ég er með auka skjá tengdann við og er bara á netinu? Viftan er nefnilega alltaf í gangi? Man ekki hvort það hefur það var alltaf svoleiði frá byrjun..
Hún er rúmlega ársgömul en var enduruppsett í okt á síðasta ári.

Intel core i7 2670QM (Sandy Bridge)



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Core temp á ASUS G74SX

Pósturaf Jon1 » Þri 29. Jan 2013 14:13

ef þú ert í umhverfi þar sem hún getur safnað ryki þá gæti verið nóg að hreinsa kæli unitið


PS5 Pro


Höfundur
Magni81
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Core temp á ASUS G74SX

Pósturaf Magni81 » Þri 29. Jan 2013 14:26

HWINFO64. Prófaði þetta forrit og GPU fan er á 100% (current, min og max)