"DareDevil" build


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf Garri » Lau 10. Nóv 2012 19:13

braudrist skrifaði:Það eru fullt af reyndum snillingum t.d. á OCN sem eru búnir að gera tilraunir á þessu og niðurstaðan er aldrei meir en 1-2° mismunur. Svo lengi sem það er reservoir -> pump, þá skiptir restin engu máli.

Hugsa samt að þetta sé nú ekki alveg svona einfalt.

Ef viðkomandi kælikerfi er með lítið flæði, það er, minni dælu og eða sverari lagnir, þá hægist á vatninu yfir örrana og hitamunurinn á vatni inn og út verður alltaf meir og meir, væntanlega í línulegu falli sem þýðir þá að hliðtenging verður betri kostur í slíkum kerfum.

Því meiri hraði, því minni munur.



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf siggi83 » Lau 10. Nóv 2012 19:29

Æji mér finnst þetta mun flottara að hafa þetta svona




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf Garri » Lau 10. Nóv 2012 19:35

siggi83 skrifaði:Æji mér finnst þetta mun flottara að hafa þetta svona

Ekki bara flottara.. heldur er ég viss um að þetta virkar allavega jafn vel, 100k er nokkuð solid trygging á gæði og þú ert eflaust með mjög öfluga dælu þarna.

Það að hliðtengja er örugglega ekki jafn einfalt eins og að raðtengja, einfaldlega þar sem viðnám kælinga er nokkuð örugglega sitthvað eftir því hvort um er að ræða CPU eða GPU sem þýðir að menn verða að geta "regulerað" viðnám, allavega í annari greininni. (til dæmis með sverleika)



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 10. Nóv 2012 20:05

Garri skrifaði:
siggi83 skrifaði:Æji mér finnst þetta mun flottara að hafa þetta svona

Ekki bara flottara.. heldur er ég viss um að þetta virkar allavega jafn vel, 100k er nokkuð solid trygging á gæði og þú ert eflaust með mjög öfluga dælu þarna.

Það að hliðtengja er örugglega ekki jafn einfalt eins og að raðtengja, einfaldlega þar sem viðnám kælinga er nokkuð örugglega sitthvað eftir því hvort um er að ræða CPU eða GPU sem þýðir að menn verða að geta "regulerað" viðnám, allavega í annari greininni. (til dæmis með sverleika)

MCP655 dælurnar eru öflugusto dælurnar á markaðnum Ég var bara pínu abbó þegar ég sá hvaða dælu hann var að nota í þetta ;)

Annars eru hérna myndir af henni með kveikt á henni... Með gluggahliðina á, hliðin af og svo ofan frá...

Mynd
Mynd
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf siggi83 » Lau 10. Nóv 2012 20:14

Vá á ég þetta?



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 10. Nóv 2012 20:18

siggi83 skrifaði:Vá á ég þetta?

Nei ég er að spá í að láta þetta "týnast í pósti" hahahaha...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf mercury » Sun 11. Nóv 2012 01:17

eina sem fer í taugarnar á mér með þetta er að sjá alla kaplana úr psu. annars er þetta illa fallegt rig. vel frá gengið.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf bulldog » Sun 11. Nóv 2012 01:44

glæsilegt rigg !!!!! væri til í að eiga svona =D>



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 11. Nóv 2012 01:57

mercury skrifaði:eina sem fer í taugarnar á mér með þetta er að sjá alla kaplana úr psu. annars er þetta illa fallegt rig. vel frá gengið.

Það er sko hellingur af plássi fyrir framan PSU til að koma coveri yfir þetta seinna :) Mig grunar svona að þetta rig eigi eftir að fá einhverjar endurbætur í framtíðinni... Hættir maður nokkurntíman að breyta og betrumbæta riggið sitt eða??
bulldog skrifaði:glæsilegt rigg !!!!! væri til í að eiga svona =D>

Það er alveg hægt að koma því í kring ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf techseven » Sun 11. Nóv 2012 02:46

.
.
Þetta er alveg sweeeet! Var að skoða þetta á Facebook... er búinn að slefa yfir mig allan - Það vantar "Drool Warning!" á þráðinn!

Hvernig er annar sándið í þessari græju, hún er væntanlega mjög hljóðlát?


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "DareDevil" build

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 11. Nóv 2012 02:56

techseven skrifaði:.
.
Þetta er alveg sweeeet! Var að skoða þetta á Facebook... er búinn að slefa yfir mig allan - Það vantar "Drool Warning!" á þráðinn!

Hvernig er annar sándið í þessari græju, hún er væntanlega mjög hljóðlát?

Það er kannski ekkert svakalega mikið að marka hvað ég tel vera hávært... Allavegana allar þær vélar sem ég hef sett saman fyrir aðra og ég ekki valið allan búnaðinn sjálfur það finnst mér sjúklega hávært. Á skalanum 1-10 ,10 er þá hávært þá myndi ég segja að þessi væru svona 4...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com