Glugga skreytingar?

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Glugga skreytingar?

Pósturaf Lunesta » Sun 14. Okt 2012 19:57

Sælir

Ég er að fara að versla mér tölvu og ætla mér að leika mér aðeins að henni. Ég er kominn c.a. með allt á
hreinu hvað ég ætla að gera en mig langar að vita hvort það er hægt að skilja eftir svona skraut í glugganum
þegar glugga hliðin kemur fyrir með glugga.. Þetta er áreiðanlega mjög óskýrt hjá mér en það sem ég er að
reyna að gera er að skreyta gluggan þannig hann sé ekki alstaðar gegnsær. Þarf að kunna þetta einnig svo ég
geti fjarlægt logo-ið frá fyrirtækinu og sett í staðinn nafnið á tölvunni og logo með.

Öll hjálp vel þeginn, birti kanski myndum á þennan þráð síðar en ég held ég sé ekkert að fara að klára þetta í
bráð. Takk.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Glugga skreytingar?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 14. Okt 2012 20:08

Ertu að tala um eitthvað í líkingu við þetta? http://www.mnpctech.com/PC_Window_Applique_Sticker.html


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Glugga skreytingar?

Pósturaf Lunesta » Sun 14. Okt 2012 20:26

AciD_RaiN skrifaði:Ertu að tala um eitthvað í líkingu við þetta? http://www.mnpctech.com/PC_Window_Applique_Sticker.html


já ég held þetta sé það. Er e-r auðveld leið til að búa til svona sjálfur sem er svart á litinn?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Glugga skreytingar?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 14. Okt 2012 20:30

Gætir prófað að tala við sigga á Akureyri. Hann er eini sem ég veit um sem gerir eitthvað svona en ég veit ekki allt :)
http://www.facebook.com/merkingar


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Glugga skreytingar?

Pósturaf Lunesta » Sun 14. Okt 2012 20:36

já ok, hann lítur út fyrir að kunna þetta og myndi áreiðanlega gera þetta betur en ég myndi enda með.

held samt ég hafi fundið guide fyrir þetta.. Vantaði í raun mest hvað þetta heitir og eðli þess. http://casemodgod.com/ModGuides/vinylde ... decals.htm