Watercooling

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Watercooling

Pósturaf Fletch » Lau 13. Okt 2012 12:51

Mynd
Tók rad inní kassan og ákvað að vatnskæla GPU líka, nú er kortið totally silent, fer í kannski 40-48°C í gaming :twisted:

setupið er þá svona núna

CPU Block: Swiftech Limited Edition Apogee HD Gold
GPU Block: XSPC Razor GTX680 Full Coverage(new style)
Reservoir: XSPC Dual 5.25" Bay
Pump: Swiftech MCP655 Variable Speed
Radiator: XSPC RX360
Radiator Fans: 3*AeroCool Shark Evil Black Edition
Flow sensor: Bitspower Black Sparkle
Thermal Compound: IC Diamond


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf Jimmy » Lau 13. Okt 2012 13:22

Oh my.. Keppnis.


~

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3839
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf Tiger » Lau 13. Okt 2012 13:33

Vel gert! :happy Hver er hitin ná cpu í 100% load með þessari yfirklukkun?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf Fletch » Lau 13. Okt 2012 14:17

Gaming ca 40-50°C, prime session 60-67°C


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 13. Okt 2012 14:34

Hvað er þetta þykkur radiator? Er pláss fyrir annan einhversstaðar í kassanum?

680 kortið mitt HEFUR farið í 41°C í 100% vinnslu og cpu er í 37-50 mest í 100% load eins og hann er alltaf. Batnaði alveg skelfilega mikið þegar ég bætti við 240 rad í loopuna...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf Fletch » Lau 13. Okt 2012 14:37

þetta er þessi
http://www.frozencpu.com/products/8523/ ... &mv_pc=967

hef allar viftur þannig ég heyri ekkert í kassanum, ef þær eru allar á fullblast lækkar þetta töluvert


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 13. Okt 2012 14:43

Fletch skrifaði:þetta er þessi
http://www.frozencpu.com/products/8523/ ... &mv_pc=967

hef allar viftur þannig ég heyri ekkert í kassanum, ef þær eru allar á fullblast lækkar þetta töluvert

Já ég er líka svona anal á hávaða í viftunum hehehe. Þetta er góður radiator, 60mm. Ég er einmitt með svipaðan nema phobya G-Changer 60mm 360 rad og munurinn á þessum 2 er nánast enginn. CPU var að fara í alveg 65°+ þegar ég var bara með hann stakan. Mayhems létu gera radiatora fyrir sig sem eru alveg einstaklega góðir í low speed fan config (veit ekkert hvernig ég á að orða þetta en þú skilur hvað ég meina) þannig að þú gætir verið með þannig og viftuer sem heyrist ekkert í eins og noisblocker PL-1 t.d. og ert að fá sama performance frá þeim eins og ef þú værir með einhvern standard með meiri hraða á viftunum :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf Fletch » Lau 13. Okt 2012 14:56

setti rad vifturnar í botn og þá er max undir prime á cores 50-57°C

3930k er hærri tdp líka default en 2700k (130W vs 95W)


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf braudrist » Lau 13. Okt 2012 14:57

AciD_RaiN skrifaði:Hvað er þetta þykkur radiator? Er pláss fyrir annan einhversstaðar í kassanum?

680 kortið mitt HEFUR farið í 41°C í 100% vinnslu og cpu er í 37-50 mest í 100% load eins og hann er alltaf. Batnaði alveg skelfilega mikið þegar ég bætti við 240 rad í loopuna...


Verður líka að athuga það að örgjörvinn hans Fletch og skjákortið eru líka overclocked eins og sést í undirskriftinni. 3930k hitnar líka meira en 2700k þannig að ég mundi segja að þetta væru mjög góðar tölur hjá honum.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 13. Okt 2012 15:01

braudrist skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Hvað er þetta þykkur radiator? Er pláss fyrir annan einhversstaðar í kassanum?

680 kortið mitt HEFUR farið í 41°C í 100% vinnslu og cpu er í 37-50 mest í 100% load eins og hann er alltaf. Batnaði alveg skelfilega mikið þegar ég bætti við 240 rad í loopuna...


Verður líka að athuga það að örgjörvinn hans Fletch og skjákortið eru líka overclocked eins og sést í undirskriftinni. 3930k hitnar líka meira en 2700k þannig að ég mundi segja að þetta væru mjög góðar tölur hjá honum.

Alls ekki að gera lítið úr þessu enda er þetta alveg stórglæsilegt. Bara koma því upp á yfirborðið að 240 rad gerir meira en manni hefði dottið í hug. Just saying ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf mundivalur » Lau 13. Okt 2012 15:02

Vei fleiri í Vatnsdeildina :happy
Er með eins viftur og rad :D en þessar rauðu viftur eru ekki AC Shark black :D
Hvaða stærð á slöngum er þetta?
Svo er þetta snilld fyrir allar vatnskælingar http://highflow.nl/aansluitingen/snelko ... 3-19s.html



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf Fletch » Lau 13. Okt 2012 15:06

mundivalur skrifaði:Vei fleiri í Vatnsdeildina :happy
Er með eins viftur og rad :D en þessar rauðu viftur eru ekki AC Shark black :D
Hvaða stærð á slöngum er þetta?
Svo er þetta snilld fyrir allar vatnskælingar http://highflow.nl/aansluitingen/snelko ... 3-19s.html



ég er búinn að vera vatnskæla vélina mína í 10 ár :8)

þetta eru þessar viftur, http://kisildalur.is/?p=2&id=1905

slöngurnar eru 1.2" OD


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf mundivalur » Lau 13. Okt 2012 15:29

Ok hehe :happy
ég hélt að dökki ramminn á viftunum mundi ekki lýsa svona mikið í gegn en ok hehe



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1312
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 103
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Watercooling

Pósturaf Fletch » Lau 13. Okt 2012 15:33

þeir eru gegnsæir þó þeir séu dökkir.. og myndin er tekin í myrkri með ca 3 sek ljósop þannig led ljósið kemur svona sterkt í gegn


AMD Ryzen 3900XT * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * Alienware 34" OLED AW3423DWF